Manchester United framlengir lánssamning Ighalo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 11:45 Odion Ighalo fagnar ásamt Luke Shaw og Scott McTominay. vísir/getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur staðfest að Odion Ighalo verði áfram hjá félaginu þangað til í janúar á næsta ári. Sky Sports staðfesti þetta fyrir hádegi í dag en þetta hefur legið í loftinu síðustu daga. Enska félagið hefur einnig gefið út yfirlýsingu þar sem þeir staðfesta að Ighalo verði áfram í herbúðum liðsins. Official announcement on @IghaloJude #MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 Þá er talið að nígeríski framherjinn muni skrifa undir framlengingu á samningi sínum við Shanghai Shenhua til ársins 2024. Mun sá samningur gefa Ighalo 400 þúsund pund í vikulaun eða rúmlega 67 milljónir króna. Þetta þýðir að Ighalo mun missa af nær öllu tímabilinu í kínversku ofurdeildinni sem fer af stað nú í júní. Eftir að í ljós kom að leikmaðurinn myndi eflaust missa töluvert úr leiktíðinni sökum þess að hann er enn í Englandi og ekki víst að hann fengi landvistarleyfi í Kína strax sökum kórónufaraldursins ákvað Shanghai að framlengja lánsamning hans með því skilyrði að hann framlengi samning sinn við félagið. Ighalo á enn eftir að skora fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en hann er einkar vinsæll meðal stuðningsmanna liðsins, sérstaklega hér á landi. Happy new month Fams pic.twitter.com/vfuy2CVYPR— Odion Jude Ighalo (@ighalojude) June 1, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. 31. maí 2020 15:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur staðfest að Odion Ighalo verði áfram hjá félaginu þangað til í janúar á næsta ári. Sky Sports staðfesti þetta fyrir hádegi í dag en þetta hefur legið í loftinu síðustu daga. Enska félagið hefur einnig gefið út yfirlýsingu þar sem þeir staðfesta að Ighalo verði áfram í herbúðum liðsins. Official announcement on @IghaloJude #MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 Þá er talið að nígeríski framherjinn muni skrifa undir framlengingu á samningi sínum við Shanghai Shenhua til ársins 2024. Mun sá samningur gefa Ighalo 400 þúsund pund í vikulaun eða rúmlega 67 milljónir króna. Þetta þýðir að Ighalo mun missa af nær öllu tímabilinu í kínversku ofurdeildinni sem fer af stað nú í júní. Eftir að í ljós kom að leikmaðurinn myndi eflaust missa töluvert úr leiktíðinni sökum þess að hann er enn í Englandi og ekki víst að hann fengi landvistarleyfi í Kína strax sökum kórónufaraldursins ákvað Shanghai að framlengja lánsamning hans með því skilyrði að hann framlengi samning sinn við félagið. Ighalo á enn eftir að skora fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en hann er einkar vinsæll meðal stuðningsmanna liðsins, sérstaklega hér á landi. Happy new month Fams pic.twitter.com/vfuy2CVYPR— Odion Jude Ighalo (@ighalojude) June 1, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. 31. maí 2020 15:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00
Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. 31. maí 2020 15:00