Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2020 07:44 Við Reykjavíkurhöfn. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Nýr hafnarstjóri mun taka við stöðunni af Gísla Gíslasyni sem óskaði eftir að láta af störfum í febrúar síðastliðinn. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Faxaflóahafna en hæfnisnefnd mun nú annast viðtöl og annan undirbúning tillögugerðar til stjórnar Faxaflóahafna. „Nú tekur við ferli við að meta og velja úr umsækjendum í samræmi við samþykkt stjórnar á dögunum – undir verkstjórn ráðningarstofu Hagvangs í samvinnu við hæfnisnefndina,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur þar sem tiltekinn er núverandi eða þá síðasti vinnuveitandi. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, fyrrverandi fiskistofustjóri Baldur Steinn Helgason, verkefnisstjóri hjá Jónar Transport Daði Jóhannesson, framkvæmdastjóri Hringrásar Einar Guðmundsson, skipstjóri Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður hjá Arion banki Frans Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri Refskeggs ehf. Jóhann F. Helgason, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá PCC BakkiSilicon hf. Jón Einar Sverrisson, sviðsstjóri hjá Icelandair Kristinn Jón Arnarson, verkefnastjóri hjá Skaginn3X / Skaginn hf Kristinn Uni Unason vélfræðingur Kristófer Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kers Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls Ólafur William Hand ráðgjafi Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar Páll Hermannsson, framkvæmdastjóri hjá Al-Bahar Kuwait Holding Páll Sigvaldason, hópstjóri framleiðslu hjá Völku Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar í umhverfis- og auðlindaráðuneyti Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá RR ráðgjöf Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri verktakasviðs Íslenska gámafélagsins Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri/ráðgjafi/háskólakennari Valdimar Björnsson, fjármálastjóri hjá Arctic Adventures Faxaflóahafnir á og rekur fjórar hafnir - Reykjavíkurhöfn, Grundartangahöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn. Faxaflóahafnir sf. er sameignarfélag í eigu fimm sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Samgöngur Sjávarútvegur Akranes Hvalfjarðarsveit Borgarbyggð Skorradalshreppur Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Nýr hafnarstjóri mun taka við stöðunni af Gísla Gíslasyni sem óskaði eftir að láta af störfum í febrúar síðastliðinn. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Faxaflóahafna en hæfnisnefnd mun nú annast viðtöl og annan undirbúning tillögugerðar til stjórnar Faxaflóahafna. „Nú tekur við ferli við að meta og velja úr umsækjendum í samræmi við samþykkt stjórnar á dögunum – undir verkstjórn ráðningarstofu Hagvangs í samvinnu við hæfnisnefndina,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur þar sem tiltekinn er núverandi eða þá síðasti vinnuveitandi. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, fyrrverandi fiskistofustjóri Baldur Steinn Helgason, verkefnisstjóri hjá Jónar Transport Daði Jóhannesson, framkvæmdastjóri Hringrásar Einar Guðmundsson, skipstjóri Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður hjá Arion banki Frans Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri Refskeggs ehf. Jóhann F. Helgason, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá PCC BakkiSilicon hf. Jón Einar Sverrisson, sviðsstjóri hjá Icelandair Kristinn Jón Arnarson, verkefnastjóri hjá Skaginn3X / Skaginn hf Kristinn Uni Unason vélfræðingur Kristófer Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kers Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls Ólafur William Hand ráðgjafi Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar Páll Hermannsson, framkvæmdastjóri hjá Al-Bahar Kuwait Holding Páll Sigvaldason, hópstjóri framleiðslu hjá Völku Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar í umhverfis- og auðlindaráðuneyti Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá RR ráðgjöf Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri verktakasviðs Íslenska gámafélagsins Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri/ráðgjafi/háskólakennari Valdimar Björnsson, fjármálastjóri hjá Arctic Adventures Faxaflóahafnir á og rekur fjórar hafnir - Reykjavíkurhöfn, Grundartangahöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn. Faxaflóahafnir sf. er sameignarfélag í eigu fimm sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar.
Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Samgöngur Sjávarútvegur Akranes Hvalfjarðarsveit Borgarbyggð Skorradalshreppur Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira