Við hvað ertu hrædd/ur? Anna Claessen skrifar 3. mars 2020 10:30 „Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn. Ég átti svona augnablik eina helgina. Ég var svo ánægð að ég varð skíthrædd. Hrædd við að þessi góða tilfinning færi í burtu. Hrædd við að eitthvað slæmt myndi gerast. Er viðvörunarkerfið í líkamananum manns svona slæmt? Maður má ekki fá smá hamingju og þá kemur „VIÐVÖRUN, ánægja í gangi, verðum að lækka þessa tíðni áður en hún gerir eitthvað skemmtilegt“ Þegar öryggið manns liggur í myrkrinu og þunglyndinu er sjaldgæft að maður fái góða daga og maður veit ekki hversu lengi þeir endast. Hvað myndi raunverulega gerast ef maður myndi bara njóta þess að vera ánægður? Telja upp alla litlu góðu hlutina daglega og finna eitthvað jákvætt í öllum. Í staðinn fær óttinn að taka völdin og búa til hnút og allar mögulegar ástæður í huganum af hverju þessi hamingja er bara rugl og vitleysa. Gæti ég í raun og veru gert hluti sem gera mig hamingjusama? Í myndinni var einnig sagt „Ég er bara veikur hjá þér!“ Er mikið af þessu bara trú? Trú að maður sé svona og hins segin. Trú að maður geti bara hitt og þetta vegna x og y. Hlutverk sem manni var gert sem barn og hefur svo trúað og lifað eftir þeirri trú. Hvað myndi gerast ef við myndum ekki trúa lengur? Hvernig einstaklingar værum við ef hræðslan væri ekki til staðar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson skrifar Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
„Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn. Ég átti svona augnablik eina helgina. Ég var svo ánægð að ég varð skíthrædd. Hrædd við að þessi góða tilfinning færi í burtu. Hrædd við að eitthvað slæmt myndi gerast. Er viðvörunarkerfið í líkamananum manns svona slæmt? Maður má ekki fá smá hamingju og þá kemur „VIÐVÖRUN, ánægja í gangi, verðum að lækka þessa tíðni áður en hún gerir eitthvað skemmtilegt“ Þegar öryggið manns liggur í myrkrinu og þunglyndinu er sjaldgæft að maður fái góða daga og maður veit ekki hversu lengi þeir endast. Hvað myndi raunverulega gerast ef maður myndi bara njóta þess að vera ánægður? Telja upp alla litlu góðu hlutina daglega og finna eitthvað jákvætt í öllum. Í staðinn fær óttinn að taka völdin og búa til hnút og allar mögulegar ástæður í huganum af hverju þessi hamingja er bara rugl og vitleysa. Gæti ég í raun og veru gert hluti sem gera mig hamingjusama? Í myndinni var einnig sagt „Ég er bara veikur hjá þér!“ Er mikið af þessu bara trú? Trú að maður sé svona og hins segin. Trú að maður geti bara hitt og þetta vegna x og y. Hlutverk sem manni var gert sem barn og hefur svo trúað og lifað eftir þeirri trú. Hvað myndi gerast ef við myndum ekki trúa lengur? Hvernig einstaklingar værum við ef hræðslan væri ekki til staðar?
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun