Við hvað ertu hrædd/ur? Anna Claessen skrifar 3. mars 2020 10:30 „Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn. Ég átti svona augnablik eina helgina. Ég var svo ánægð að ég varð skíthrædd. Hrædd við að þessi góða tilfinning færi í burtu. Hrædd við að eitthvað slæmt myndi gerast. Er viðvörunarkerfið í líkamananum manns svona slæmt? Maður má ekki fá smá hamingju og þá kemur „VIÐVÖRUN, ánægja í gangi, verðum að lækka þessa tíðni áður en hún gerir eitthvað skemmtilegt“ Þegar öryggið manns liggur í myrkrinu og þunglyndinu er sjaldgæft að maður fái góða daga og maður veit ekki hversu lengi þeir endast. Hvað myndi raunverulega gerast ef maður myndi bara njóta þess að vera ánægður? Telja upp alla litlu góðu hlutina daglega og finna eitthvað jákvætt í öllum. Í staðinn fær óttinn að taka völdin og búa til hnút og allar mögulegar ástæður í huganum af hverju þessi hamingja er bara rugl og vitleysa. Gæti ég í raun og veru gert hluti sem gera mig hamingjusama? Í myndinni var einnig sagt „Ég er bara veikur hjá þér!“ Er mikið af þessu bara trú? Trú að maður sé svona og hins segin. Trú að maður geti bara hitt og þetta vegna x og y. Hlutverk sem manni var gert sem barn og hefur svo trúað og lifað eftir þeirri trú. Hvað myndi gerast ef við myndum ekki trúa lengur? Hvernig einstaklingar værum við ef hræðslan væri ekki til staðar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason Skoðun Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Úrelt lög Davíð Þór Jónsson Bakþankar Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Hvað með kvótakaupendur? Haukur Eggertsson Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Eru 4.300 íbúar Kópavogs hunsaðir? Eva Sjöfn Helgadóttir Skoðun Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason Skoðun Stríð í Evrópu Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Sjá meira
„Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn. Ég átti svona augnablik eina helgina. Ég var svo ánægð að ég varð skíthrædd. Hrædd við að þessi góða tilfinning færi í burtu. Hrædd við að eitthvað slæmt myndi gerast. Er viðvörunarkerfið í líkamananum manns svona slæmt? Maður má ekki fá smá hamingju og þá kemur „VIÐVÖRUN, ánægja í gangi, verðum að lækka þessa tíðni áður en hún gerir eitthvað skemmtilegt“ Þegar öryggið manns liggur í myrkrinu og þunglyndinu er sjaldgæft að maður fái góða daga og maður veit ekki hversu lengi þeir endast. Hvað myndi raunverulega gerast ef maður myndi bara njóta þess að vera ánægður? Telja upp alla litlu góðu hlutina daglega og finna eitthvað jákvætt í öllum. Í staðinn fær óttinn að taka völdin og búa til hnút og allar mögulegar ástæður í huganum af hverju þessi hamingja er bara rugl og vitleysa. Gæti ég í raun og veru gert hluti sem gera mig hamingjusama? Í myndinni var einnig sagt „Ég er bara veikur hjá þér!“ Er mikið af þessu bara trú? Trú að maður sé svona og hins segin. Trú að maður geti bara hitt og þetta vegna x og y. Hlutverk sem manni var gert sem barn og hefur svo trúað og lifað eftir þeirri trú. Hvað myndi gerast ef við myndum ekki trúa lengur? Hvernig einstaklingar værum við ef hræðslan væri ekki til staðar?
Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason Skoðun