Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 11:30 Ancelotti á hliðarlínunni er hann stjórnaði Napoli. Vísir/Getty Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Ancelotti var á dögunum rekinn eftir slakt gengi Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann var þó ekki lengi að finna sér nýtt félag en Ancelotti skrifaði undir hjá Everton er hann mætti á Goodison Park fyrir leik liðsins gegn Arsenal. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton síðan félagið lét Marco Silva taka pokann sinn. Liðið hefur náð í fjögur stig í þeim tveimur leikjum sem Ferguson hefur verið á hliðarlínunni. Everton lagði Chelsea 3-1 á heimavelli áður en liðið náði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford. Í hádeginu mætir svo Arsenal og Goodison Park þar sem Ancelotti verður í stúkunni. Carlo Ancelotti's flight from Italy has landed and he is now on Merseyside. He will sign his four and a half year contract with Everton today, and be at the game at Goodison Park this lunchtime— Sam Wallace (@SamWallaceTel) December 21, 2019 Fyrrum miðjumaðurinn Ancelotti hefur stýrt nokkrum stærstu liðum heims og ljóst að Everton gæti varla fundið hæfari mann í starfið. Þá ætti Gylfi Þór Sigurðsson að njóta góðs af ráðningu Ancelotti en sá ítalski er oftar en ekki með mjög góðar „tíur“ í sínum liðum. Ancelotti hefur stýrt Reggiana, Parma, Juventus, AC Milan, Chelsea, Paris Saint-Germain, Real Madrid, Bayern Munich og Napoli á þjálfaraferli sínum sem hófst árið 1995. Þá hefur hann unnið ítölsu, ensku, frönsku og þýsku úrvalsdeildina ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu þrívegis. Tvisvar með AC Milan og einu sinni með Real Madrid. | Introducing the new manager of Everton Football Club, @MrAncelotti! #WelcomeMrAncelottipic.twitter.com/zNNoix8H5R— Everton (@Everton) December 21, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33 Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Sjá meira
Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Ancelotti var á dögunum rekinn eftir slakt gengi Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann var þó ekki lengi að finna sér nýtt félag en Ancelotti skrifaði undir hjá Everton er hann mætti á Goodison Park fyrir leik liðsins gegn Arsenal. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton síðan félagið lét Marco Silva taka pokann sinn. Liðið hefur náð í fjögur stig í þeim tveimur leikjum sem Ferguson hefur verið á hliðarlínunni. Everton lagði Chelsea 3-1 á heimavelli áður en liðið náði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford. Í hádeginu mætir svo Arsenal og Goodison Park þar sem Ancelotti verður í stúkunni. Carlo Ancelotti's flight from Italy has landed and he is now on Merseyside. He will sign his four and a half year contract with Everton today, and be at the game at Goodison Park this lunchtime— Sam Wallace (@SamWallaceTel) December 21, 2019 Fyrrum miðjumaðurinn Ancelotti hefur stýrt nokkrum stærstu liðum heims og ljóst að Everton gæti varla fundið hæfari mann í starfið. Þá ætti Gylfi Þór Sigurðsson að njóta góðs af ráðningu Ancelotti en sá ítalski er oftar en ekki með mjög góðar „tíur“ í sínum liðum. Ancelotti hefur stýrt Reggiana, Parma, Juventus, AC Milan, Chelsea, Paris Saint-Germain, Real Madrid, Bayern Munich og Napoli á þjálfaraferli sínum sem hófst árið 1995. Þá hefur hann unnið ítölsu, ensku, frönsku og þýsku úrvalsdeildina ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu þrívegis. Tvisvar með AC Milan og einu sinni með Real Madrid. | Introducing the new manager of Everton Football Club, @MrAncelotti! #WelcomeMrAncelottipic.twitter.com/zNNoix8H5R— Everton (@Everton) December 21, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33 Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Sjá meira
Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33
Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00
Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00