Um 250 skráðir í jólamat hjá Hjálpræðishernum Elín Margrét Böðvarsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 24. desember 2019 13:45 Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Sjálfboðaliðar voru í óða önn að undirbúa jólamatinn þegar fréttastofu bar að garði í morgun. Undanfarin ár hefur jólaveisla Hjálpræðishersins farið fram í Ráðhúsinu en er með örlítið breyttu sniði í ár og verður maturinn núna í hádeginu.„Núna erum við hérna í Mjóddinni, í litla krúttlega húsnæðinu okkar þannig það verður skemmtilegt að púsla þessu,“ sagði Hjördís.Það kom bersýnilega í ljós í miðju viðtalinu að húsnæðið er þröngt. Fjölbreyttur hópur sækir veisluna og þá hefur þeim fjölgað í hópi hælisleitenda sem mæta og óvenju mörg börn eru skráð í ár.„Einstæðingar, fólk sem er eitt um jólin og geta verið frá öllum þjóðfélagshópum í raun og veru. Við miðum við það að þetta sé fólk sem hefur ekkert net í kringum sig.“„Hjá okkur eru skráð rúmlega 35 börn, það er frekar mikið. Við höfum venjulega verið með um 15-20 börn,“ segir Hjördís.Alls eru ríflega 250 skráðir.„Það er um það bil það sama og verið hefur en við höfum fundið meira fyrir því að fólk hringi á síðustu stundu svo við vitum ekki hverju við eigum von á,“ segir Hjördís. Nú standa yfir framkvæmdir á nýju húsnæði Hjálpræðishersins. Hjördís segist viss um að á næsta ári verði jólamaturinn haldinn á nýjum stað. „Við verðum á nýjum stað, getum tekið við fleira fólki og þetta verður algjörlega meiriháttar.“ Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira
Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Sjálfboðaliðar voru í óða önn að undirbúa jólamatinn þegar fréttastofu bar að garði í morgun. Undanfarin ár hefur jólaveisla Hjálpræðishersins farið fram í Ráðhúsinu en er með örlítið breyttu sniði í ár og verður maturinn núna í hádeginu.„Núna erum við hérna í Mjóddinni, í litla krúttlega húsnæðinu okkar þannig það verður skemmtilegt að púsla þessu,“ sagði Hjördís.Það kom bersýnilega í ljós í miðju viðtalinu að húsnæðið er þröngt. Fjölbreyttur hópur sækir veisluna og þá hefur þeim fjölgað í hópi hælisleitenda sem mæta og óvenju mörg börn eru skráð í ár.„Einstæðingar, fólk sem er eitt um jólin og geta verið frá öllum þjóðfélagshópum í raun og veru. Við miðum við það að þetta sé fólk sem hefur ekkert net í kringum sig.“„Hjá okkur eru skráð rúmlega 35 börn, það er frekar mikið. Við höfum venjulega verið með um 15-20 börn,“ segir Hjördís.Alls eru ríflega 250 skráðir.„Það er um það bil það sama og verið hefur en við höfum fundið meira fyrir því að fólk hringi á síðustu stundu svo við vitum ekki hverju við eigum von á,“ segir Hjördís. Nú standa yfir framkvæmdir á nýju húsnæði Hjálpræðishersins. Hjördís segist viss um að á næsta ári verði jólamaturinn haldinn á nýjum stað. „Við verðum á nýjum stað, getum tekið við fleira fólki og þetta verður algjörlega meiriháttar.“
Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira