„Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina en ekki Guardiola“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 16:30 Guardiola og Klopp hafa mæst bæði í Þýskalandi og á Englandi. vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Jürgen Klopp sé betri knattspyrnustjóri en Pep Guardiola. Liverpool er 14 stigum á undan Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og allt bendir til þess að Rauði herinn verði Englandsmeistari í vor. „Þetta er allt Klopp að þakka. Hann hefur byggt þetta lið upp. Og hann er að vinna Guardiola þrátt fyrir að hafa ekki eytt nálægt því jafn háum fjárhæðum,“ skrifaði Merson í pistli sínum á Daily Star. Máli sínu til stuðnings segir Merson að Klopp gæti gert Rotherham United að úrvalsdeildarliði. „Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina ef hann fengi tíma. Guardiola getur ekki gert það. Hann þarf 80-90 milljóna punda leikmenn til að leikkerfið hans gangi upp, öfugt við Klopp,“ sagði Merson. Guardiola hefur vissulega eytt hærri upphæðum í leikmannakaup en Klopp. Hann hefur þó aldrei keypt leikmann sem kostar 80-90 milljónir punda eins og Merson heldur fram. Klopp tók við Liverpool haustið 2015. Undir hans stjórn varð liðið Evrópumeistari í vor og heimsmeistari félagsliða í síðustu viku. Merson hefur mikið álit á Klopp.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Jürgen Klopp sé betri knattspyrnustjóri en Pep Guardiola. Liverpool er 14 stigum á undan Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og allt bendir til þess að Rauði herinn verði Englandsmeistari í vor. „Þetta er allt Klopp að þakka. Hann hefur byggt þetta lið upp. Og hann er að vinna Guardiola þrátt fyrir að hafa ekki eytt nálægt því jafn háum fjárhæðum,“ skrifaði Merson í pistli sínum á Daily Star. Máli sínu til stuðnings segir Merson að Klopp gæti gert Rotherham United að úrvalsdeildarliði. „Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina ef hann fengi tíma. Guardiola getur ekki gert það. Hann þarf 80-90 milljóna punda leikmenn til að leikkerfið hans gangi upp, öfugt við Klopp,“ sagði Merson. Guardiola hefur vissulega eytt hærri upphæðum í leikmannakaup en Klopp. Hann hefur þó aldrei keypt leikmann sem kostar 80-90 milljónir punda eins og Merson heldur fram. Klopp tók við Liverpool haustið 2015. Undir hans stjórn varð liðið Evrópumeistari í vor og heimsmeistari félagsliða í síðustu viku. Merson hefur mikið álit á Klopp.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira