Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2025 08:02 Mohamed Salah með Englandsmeistaratitilinn en hann missti ekki úr leik á síðasta tímabili og átti beinan þát í 47 mörkum í 38 leikjum. Getty/Liverpool FC Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar. Mohamed Salah er nefnilega á leiðinni með egypska landsliðinu í Afríkukeppnina en hún fer fram í desember 2025 og janúar 2026. Egyptar geta kallað Salah til sín fyrir jól og hann spilar ekki í þrjár fyrstu vikurnar í janúar fari Egyptar alla leið í undanúrslit keppninnar. Úrslitleikur Afríkukeppninnar verður spilaður 18. janúar en keppnin er að þessu sinni haldin í Marokkó. Samkvæmt leikjadagskránni þá missir Salah mögulega af leikjum á móti Tottenham Hotspur (úti), Wolves (heima), Leeds (heima), Fulham (úti), Arsenal (úti) og Burnley (heima). Mohamed Salah var bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Salah skoraði sex mörkum fleira en næsti maður (29) og gaf sex fleiri stoðsendingar (18) en sá sem kom næstu á eftir honum. Alls kom hann því að 47 mörkum í 38 leikjum. Hann spilaði líka alla leiki tímabilsins en svo verður ekki á komandi tímabili. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Goals (Fanpage) 🏆 (@liverpoolgoals) Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Mohamed Salah er nefnilega á leiðinni með egypska landsliðinu í Afríkukeppnina en hún fer fram í desember 2025 og janúar 2026. Egyptar geta kallað Salah til sín fyrir jól og hann spilar ekki í þrjár fyrstu vikurnar í janúar fari Egyptar alla leið í undanúrslit keppninnar. Úrslitleikur Afríkukeppninnar verður spilaður 18. janúar en keppnin er að þessu sinni haldin í Marokkó. Samkvæmt leikjadagskránni þá missir Salah mögulega af leikjum á móti Tottenham Hotspur (úti), Wolves (heima), Leeds (heima), Fulham (úti), Arsenal (úti) og Burnley (heima). Mohamed Salah var bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Salah skoraði sex mörkum fleira en næsti maður (29) og gaf sex fleiri stoðsendingar (18) en sá sem kom næstu á eftir honum. Alls kom hann því að 47 mörkum í 38 leikjum. Hann spilaði líka alla leiki tímabilsins en svo verður ekki á komandi tímabili. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Goals (Fanpage) 🏆 (@liverpoolgoals)
Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira