Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 10:30 Hvar endar Erling Braut Håland? Getty/Michael Regan Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. Metro slær því upp að Erling Braut Håland vilji koma til Manchester United en aðeins ef að stjórnarformaðurinn Ed Wood fullvissi hann um það að framtíð knattspyrnstjórans Ole Gunnars Solskjær sé tryggð. Ole Gunnar var orðinn valtur í sessi á dögunum en sigrar á Tottenham og Manchester City gáfu honum meiri starfsfrið. Manchester United are reportedly confident they can sign Red Bull Salzburg striker Erling Braut Haaland for £76m in January. It's in the football gossip https://t.co/jQXdFJnxjH#MUFC#bbcfootballpic.twitter.com/P3ythw7XO7— BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2019 Daily Mail og Sun segja að Manchester United sé bjartsýnt á að geta keypt Erling Braut Håland fyrir 76 milljónir punda í janúar ef að félagið er síðan tilbúið að lána hann aftur til Red Bull Salzburg fram á vor. Stuðningsmenn Manchester United eru örugglega ekki of ánægðir með slíkt fyrirkomulag enda þarf United á Håland að halda sem fyrst þar sem breiddin er ekki mikil hjá liðinu hvað varðar framherja. 'For Solskjaer to recruit four players without one of them being a midfielder would be negligent.' #mufchttps://t.co/BVuMuMTNQp— Man United News (@ManUtdMEN) December 18, 2019 Kicker segir einnig frá því að Leipzig sé búið að staðfesta að félagið hafi gert tilboð í norska framherjann. Þar kemur fram að það sé hægt að kaupa samning Håland við Red Bull Salzburg fyrir tuttugu milljónir punda en að Salzburg vilji fá nær 60 milljónum punda fyrir hann og að austurríska félagið vonist eftir því að mörg lið bjóði í hann. Express heldur því fram að Erling Braut Håland sjálfur hafi óskað eftir sölu í janúar og að fjögur félög ætli að bjóða í hann. Håland á jafnframt að hafa sagt United að hann vilji vera fastamaður í liðinu eigi hann að koma þangað. Erling Braut Haaland is playing with us... Read the whole thread to understand! Look at the location and his clothes when this photos are taken, look at his poses when he "sign" Napoli, Leeds, Salzburg, Molde shirts! pic.twitter.com/RUSgVOXhy8— United Daily (@UnitedDaily9) December 17, 2019 Daily Mail segir frá stríðni Erling Braut Håland sem birti mynd af sér að árita Manchester United treyju en seinna komu inn myndir af honum að árita treyjur Leeds, Napoli og RB Salzburg. Håland situation, right now... Bid from Man United. Bid from Juventus. Bid from Leipzig. Bid from Borussia Dortmund. He’s going to decide soon with his family and Raiola. Ole knows he wants to play. He wants to be a starter. That will be the key of his next move.#Haaland— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 18, 2019 Fabrizio Romano er oft fyrstur með fréttirnar og hann telur að Manchester United, Juventus, Leipzig og Borussia Dortmund hafi öll boðið í Norðmanninn en að Erling Braut Håland ætli að ákveða sig með því að ræða við fjölskyldu sína og umboðsmanninn Raiola. Það eru ekki margir dagar í að glugginn opnist og það verður fróðlegt að sjá hvaða treyju Erling Braut Håland klæðist á seinni hluta tímabilsins. Enski boltinn Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. Metro slær því upp að Erling Braut Håland vilji koma til Manchester United en aðeins ef að stjórnarformaðurinn Ed Wood fullvissi hann um það að framtíð knattspyrnstjórans Ole Gunnars Solskjær sé tryggð. Ole Gunnar var orðinn valtur í sessi á dögunum en sigrar á Tottenham og Manchester City gáfu honum meiri starfsfrið. Manchester United are reportedly confident they can sign Red Bull Salzburg striker Erling Braut Haaland for £76m in January. It's in the football gossip https://t.co/jQXdFJnxjH#MUFC#bbcfootballpic.twitter.com/P3ythw7XO7— BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2019 Daily Mail og Sun segja að Manchester United sé bjartsýnt á að geta keypt Erling Braut Håland fyrir 76 milljónir punda í janúar ef að félagið er síðan tilbúið að lána hann aftur til Red Bull Salzburg fram á vor. Stuðningsmenn Manchester United eru örugglega ekki of ánægðir með slíkt fyrirkomulag enda þarf United á Håland að halda sem fyrst þar sem breiddin er ekki mikil hjá liðinu hvað varðar framherja. 'For Solskjaer to recruit four players without one of them being a midfielder would be negligent.' #mufchttps://t.co/BVuMuMTNQp— Man United News (@ManUtdMEN) December 18, 2019 Kicker segir einnig frá því að Leipzig sé búið að staðfesta að félagið hafi gert tilboð í norska framherjann. Þar kemur fram að það sé hægt að kaupa samning Håland við Red Bull Salzburg fyrir tuttugu milljónir punda en að Salzburg vilji fá nær 60 milljónum punda fyrir hann og að austurríska félagið vonist eftir því að mörg lið bjóði í hann. Express heldur því fram að Erling Braut Håland sjálfur hafi óskað eftir sölu í janúar og að fjögur félög ætli að bjóða í hann. Håland á jafnframt að hafa sagt United að hann vilji vera fastamaður í liðinu eigi hann að koma þangað. Erling Braut Haaland is playing with us... Read the whole thread to understand! Look at the location and his clothes when this photos are taken, look at his poses when he "sign" Napoli, Leeds, Salzburg, Molde shirts! pic.twitter.com/RUSgVOXhy8— United Daily (@UnitedDaily9) December 17, 2019 Daily Mail segir frá stríðni Erling Braut Håland sem birti mynd af sér að árita Manchester United treyju en seinna komu inn myndir af honum að árita treyjur Leeds, Napoli og RB Salzburg. Håland situation, right now... Bid from Man United. Bid from Juventus. Bid from Leipzig. Bid from Borussia Dortmund. He’s going to decide soon with his family and Raiola. Ole knows he wants to play. He wants to be a starter. That will be the key of his next move.#Haaland— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 18, 2019 Fabrizio Romano er oft fyrstur með fréttirnar og hann telur að Manchester United, Juventus, Leipzig og Borussia Dortmund hafi öll boðið í Norðmanninn en að Erling Braut Håland ætli að ákveða sig með því að ræða við fjölskyldu sína og umboðsmanninn Raiola. Það eru ekki margir dagar í að glugginn opnist og það verður fróðlegt að sjá hvaða treyju Erling Braut Håland klæðist á seinni hluta tímabilsins.
Enski boltinn Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn