Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 23:30 Ferguson stýrir Everton á laugardaginn. vísir/getty Duncan Ferguson stýrir Everton í leiknum gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.Marco Silva var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Everton í kvöld. Ferguson tekur við liðinu til bráðabirgða. Ferguson er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Everton en Skotinn skapstóri lék með liðinu á árunum 1994-98 og 2000-06. Undanfarin ár hefur Ferguson verið í þjálfarateymi Everton. Silva skilur við Everton í átjánda og þriðja neðsta sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Duncan Ferguson stýrir Everton í leiknum gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.Marco Silva var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Everton í kvöld. Ferguson tekur við liðinu til bráðabirgða. Ferguson er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Everton en Skotinn skapstóri lék með liðinu á árunum 1994-98 og 2000-06. Undanfarin ár hefur Ferguson verið í þjálfarateymi Everton. Silva skilur við Everton í átjánda og þriðja neðsta sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30
Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00
Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00