„Fótboltinn var grimmur við okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 22:15 Inter maðurinn Marcus Thuram huggar Lamine Yamal hjá Barcelona eftir leikinn. Getty/Carl Recine Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. „Fótboltinn var grimmur við okkur. Við byrjuðum aftur á móti þeim 2-0 undir. Það er samt ótrúlegur karakter í þessu liði,“ sagði Eric García við Marca. „Eftir það þá veit ég ekki hvað er að þessum velli. Ég hef spilað hér þrisvar sinnum og það er alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir að hlutirnir falli með okkur,“ sagði García. „Við vitum öll hvað gerðist með þennan dómara þegar við komum hér síðast. Við verðum samt að vera stolt af stuðningsmönnum okkar og leikmönnum. Margir trúðu ekki á okkur og sögðu þetta væri bara ár kynslóðaskipta. Sjáðu bara hvað við höfum gert. Við eigum þó enn eftir að klára deildina,“ sagði García. „Fótboltinn snýst um mistök. Við vorum miklu betri í seinni hálfleiknum. Við sýndum þá hvernig lið við erum. Þeir kláruðu leikinn vel í framlengingunni og gerðu okkur lífið erfitt. Ég held að þetta hafi ekki slæm áhrif fyrir sunnudaginn. Við komumst lengra en allir bjuggust við. Þetta kvöld gerir liðið sterkara þótt að við höfum ekki komist áfram,“ sagði García. Eric Garcia fékk mjög gott færi stuttu eftir að hann skoraði fyrsta mark Barcelona.Getty/Emmanuele Ciancaglini Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
„Fótboltinn var grimmur við okkur. Við byrjuðum aftur á móti þeim 2-0 undir. Það er samt ótrúlegur karakter í þessu liði,“ sagði Eric García við Marca. „Eftir það þá veit ég ekki hvað er að þessum velli. Ég hef spilað hér þrisvar sinnum og það er alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir að hlutirnir falli með okkur,“ sagði García. „Við vitum öll hvað gerðist með þennan dómara þegar við komum hér síðast. Við verðum samt að vera stolt af stuðningsmönnum okkar og leikmönnum. Margir trúðu ekki á okkur og sögðu þetta væri bara ár kynslóðaskipta. Sjáðu bara hvað við höfum gert. Við eigum þó enn eftir að klára deildina,“ sagði García. „Fótboltinn snýst um mistök. Við vorum miklu betri í seinni hálfleiknum. Við sýndum þá hvernig lið við erum. Þeir kláruðu leikinn vel í framlengingunni og gerðu okkur lífið erfitt. Ég held að þetta hafi ekki slæm áhrif fyrir sunnudaginn. Við komumst lengra en allir bjuggust við. Þetta kvöld gerir liðið sterkara þótt að við höfum ekki komist áfram,“ sagði García. Eric Garcia fékk mjög gott færi stuttu eftir að hann skoraði fyrsta mark Barcelona.Getty/Emmanuele Ciancaglini
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira