Sextán hið minnsta látnir eftir skjálftann í Albaníu Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 13:48 Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. AP Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. Fjölmargar byggingar eyðilögðust í skjálftanum sem mældist 6,4 og átti upptök sín á tíu kílómetra dýpi, um 34 kílómetrum norðvestur af höfuðborginni Tírana. Nokkrum klukkustundum síðar reið annar öflugur skjálfti, 5,2 að stærð, yfir nærri borginni Mostar í Bosníu og Hersegóvínu. Engar fréttir hafa þó borist þaðan af manntjóni. Skjálfti næturinnar í Albaníu er sá stærsti til að ríða yfir á Balkanskaga í áratugi. Erlendir fjölmiðlar segja að í hópi hinna látnu sé maður á sextugsaldri sem hafi stokkið út úr byggingu í miðjum skjálftanum. Þá hafi nokkrir látið lífið þegar byggingar hrundu í strandbænum Durres og í bænum Thuman. Björgunarlið er enn að störfum víða í landinu þar sem verið er að leita einhverra sem er saknað.Ilir Meta Albaníuforseti segir ástandið alvarlegt og hvatti ríkisstjórnina til að biðla til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Björgunarteymi hefur þegar varið sent frá nágrannaríkinu Kósovó, Grikklandi, Ítalíu, Tyrklandi, Svartfjallalandi, Rúmeníu og Serbíu og hafa Evrópusambandið og Bandaríkin boðið fram aðstoð. Herinn hefur sömuleiðis verið kallaður út til að aðstoða við að koma upp neyðarskýlum á hamfarasvæðunum. Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. Þá létu 136 lífið og á annað þúsund slösuðust.Fréttin hefur verið uppfærð. Albanía Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. Fjölmargar byggingar eyðilögðust í skjálftanum sem mældist 6,4 og átti upptök sín á tíu kílómetra dýpi, um 34 kílómetrum norðvestur af höfuðborginni Tírana. Nokkrum klukkustundum síðar reið annar öflugur skjálfti, 5,2 að stærð, yfir nærri borginni Mostar í Bosníu og Hersegóvínu. Engar fréttir hafa þó borist þaðan af manntjóni. Skjálfti næturinnar í Albaníu er sá stærsti til að ríða yfir á Balkanskaga í áratugi. Erlendir fjölmiðlar segja að í hópi hinna látnu sé maður á sextugsaldri sem hafi stokkið út úr byggingu í miðjum skjálftanum. Þá hafi nokkrir látið lífið þegar byggingar hrundu í strandbænum Durres og í bænum Thuman. Björgunarlið er enn að störfum víða í landinu þar sem verið er að leita einhverra sem er saknað.Ilir Meta Albaníuforseti segir ástandið alvarlegt og hvatti ríkisstjórnina til að biðla til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Björgunarteymi hefur þegar varið sent frá nágrannaríkinu Kósovó, Grikklandi, Ítalíu, Tyrklandi, Svartfjallalandi, Rúmeníu og Serbíu og hafa Evrópusambandið og Bandaríkin boðið fram aðstoð. Herinn hefur sömuleiðis verið kallaður út til að aðstoða við að koma upp neyðarskýlum á hamfarasvæðunum. Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. Þá létu 136 lífið og á annað þúsund slösuðust.Fréttin hefur verið uppfærð.
Albanía Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47