Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Eiður Þór Árnason skrifar 4. nóvember 2019 21:45 Lindsay Hoyle var dreginn í sæti sitt að loknum fjórum kosningaumferðum. Vísir/AP Lindsay Hoyle, þingmaður Verkamannaflokksins, var í kvöld kjörinn nýr forseti neðri málstofu breska þingsins. Hoyle, sem hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn, tekur nú við af John Bercow sem hefur gegnt stöðunni í alls tíu ár. Hoyle var valinn af þingmönnum úr hópi sjö frambjóðenda til að leysa hinn litríka og umdeilda Becrow af hólmi. Hann hlaut 325 af 540 greiddum atkvæðum í lokaumferð kjörsins og bar sigur úr býtum gegn Chris Bryant, félaga sínum úr Verkamannaflokknum.Sjá einnig: Litríkur þingforseti leggur hempuna á hillunaAð kjörinu loknu var hinn nýkjörni forseti dreginn tregafullur á svip í stól forsetans af samstarfsfélögum sínum. Um er að ræða forna hefð sem nær aftur til þess tíma þegar forseti neðri málstofunnar átti á hættu á að verða dæmdur til dauða fyrir að vanþóknast konungsvaldinu. Bretland Tengdar fréttir Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30 Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07 Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Lindsay Hoyle, þingmaður Verkamannaflokksins, var í kvöld kjörinn nýr forseti neðri málstofu breska þingsins. Hoyle, sem hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn, tekur nú við af John Bercow sem hefur gegnt stöðunni í alls tíu ár. Hoyle var valinn af þingmönnum úr hópi sjö frambjóðenda til að leysa hinn litríka og umdeilda Becrow af hólmi. Hann hlaut 325 af 540 greiddum atkvæðum í lokaumferð kjörsins og bar sigur úr býtum gegn Chris Bryant, félaga sínum úr Verkamannaflokknum.Sjá einnig: Litríkur þingforseti leggur hempuna á hillunaAð kjörinu loknu var hinn nýkjörni forseti dreginn tregafullur á svip í stól forsetans af samstarfsfélögum sínum. Um er að ræða forna hefð sem nær aftur til þess tíma þegar forseti neðri málstofunnar átti á hættu á að verða dæmdur til dauða fyrir að vanþóknast konungsvaldinu.
Bretland Tengdar fréttir Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30 Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07 Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30
Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07
Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45
Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30