Níu af tíu stuðningsmönnum Man. United ósáttir við rekstur félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 08:30 Stuðningsmenn Manchester United eru mjög ósáttir með rekstur félagsins í dag. Getty/Robbie Jay Barratt Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. Meira en níutíu prósent stuðningsmanna Manchester United eru ósáttir með hvernig Glazer fjölskyldan og stjórnarformaðurinn Ed Woodward reka félagið. Könnunin var mjög stór og var í gangi frá byrjun tímabilsins fram til loka septembermánaðar. Alls tóku meira en tíu þúsund stuðningsmenn Manchester United þátt.Nine in 10 Manchester United fans unhappy with the way club is run, supporters group survey finds | @LukeEdwardsTelehttps://t.co/BiKhHdZyhu — Telegraph Football (@TeleFootball) November 6, 2019Stuðningsmenn Manchester United hafa jafnframt ekki mikla trú á því að félagið komist aftur á þann stall sem félagið var á þegar Sir Alex Ferguson sat í knattspyrnustjórastólnum. Það er þó enn stuðningur við norska knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjaer en 86 prósent svarenda voru engu að síður ósáttir við gengi liðsins síðan að Sir Alex Ferguson settist í helgan stein. Meira en tveir þriðju lýstu yfir vonbrigðum sínum með það hversu lítið félagið hefur eytt í nýja leikmenn sem og með skort á nýliðun undir stjórn Ed Woodward. Það er óhætt að segja að Ed Woodward komi ekki vel út í þessari könnun ekki frekar en Glazer fjölskyldan sem hefur verið mjög óvinsæl í lagan tíma. Ungir stuðningsmenn Manchester United eru hvað ósáttastir en 91 prósent þeirra sem eru undir fertugu eru reiðir út í rekstur félagsins. Old Trafford er farinn að eldast og þarf á verulegri upplyftingu að halda en innan við tuttugu prósent búast við því að Manchester United fari að einhverri alvöru í slíkar framkvæmdir. United Voice lét gera þessa könnun og stuðningsmannasamtökin segjast vera búin að kynna niðurstöðurnar fyrir forráðamönnum Manchester United. Nú sé ætlunin að fara betur yfir það sem má laga og reyna að bæta samtalið á milli félagsins og stuðningsmanna þess. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. Meira en níutíu prósent stuðningsmanna Manchester United eru ósáttir með hvernig Glazer fjölskyldan og stjórnarformaðurinn Ed Woodward reka félagið. Könnunin var mjög stór og var í gangi frá byrjun tímabilsins fram til loka septembermánaðar. Alls tóku meira en tíu þúsund stuðningsmenn Manchester United þátt.Nine in 10 Manchester United fans unhappy with the way club is run, supporters group survey finds | @LukeEdwardsTelehttps://t.co/BiKhHdZyhu — Telegraph Football (@TeleFootball) November 6, 2019Stuðningsmenn Manchester United hafa jafnframt ekki mikla trú á því að félagið komist aftur á þann stall sem félagið var á þegar Sir Alex Ferguson sat í knattspyrnustjórastólnum. Það er þó enn stuðningur við norska knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjaer en 86 prósent svarenda voru engu að síður ósáttir við gengi liðsins síðan að Sir Alex Ferguson settist í helgan stein. Meira en tveir þriðju lýstu yfir vonbrigðum sínum með það hversu lítið félagið hefur eytt í nýja leikmenn sem og með skort á nýliðun undir stjórn Ed Woodward. Það er óhætt að segja að Ed Woodward komi ekki vel út í þessari könnun ekki frekar en Glazer fjölskyldan sem hefur verið mjög óvinsæl í lagan tíma. Ungir stuðningsmenn Manchester United eru hvað ósáttastir en 91 prósent þeirra sem eru undir fertugu eru reiðir út í rekstur félagsins. Old Trafford er farinn að eldast og þarf á verulegri upplyftingu að halda en innan við tuttugu prósent búast við því að Manchester United fari að einhverri alvöru í slíkar framkvæmdir. United Voice lét gera þessa könnun og stuðningsmannasamtökin segjast vera búin að kynna niðurstöðurnar fyrir forráðamönnum Manchester United. Nú sé ætlunin að fara betur yfir það sem má laga og reyna að bæta samtalið á milli félagsins og stuðningsmanna þess.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti