Hluthafi höfðar mál gegn móðurfélagi FlyOver Iceland Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 22:47 Frá húsnæði FlyOver Iceland á Granda. FlyOver Iceland Hollenska félagið This is City Attractions hefur stefnt Esju Attractions móðurfélagi FlyOver Iceland sem býður upp á sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. Viðskiptablaðið greinir frá. Hollenska félagið sem er 2% hluthafi í Esju Attractions gerði samstarfssamning við Esju og aðstoðaði við að koma FlyOver Iceland af stað. Samkvæmt Viðskiptablaðinu fólst í samningnum að ef öll skilyrði samningsins yrðu uppfyllt fengi hollenska félagið hlutdeild í afkomu FlyOver Iceland ásamt greiðslu fyrir aðstoðina. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Gunnar Jónsson, lögmaður Esju Attractions að samningurinn hafi verið til níu mánaða frá febrúar 2017 en myndi framlengjast um tvö ár næðist ákveðinn árangur. Tilskyldur árangur hafi hins vegar ekki náðst og því liti Esja svo á að samningurinn hafi runnið út. This is City sætti sig þó ekki við þann málflutning og hefur nú leitað til dómstóla til að leita réttar síns.„Það er réttur hvers manns eða félags að biðja dómstóla að hlusta á umkvörtunarefni sem þau kunna að hafa og kveða upp úr um þau. En Esja telur sig vera algjörlega í rétti og samningurinn hafi runnið út samkvæmt efni sínu,“ segir Gunnar Jónsson í samtali við Viðskiptablaðið. Dómsmál Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. 30. ágúst 2019 15:53 Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. 24. janúar 2019 10:01 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira
Hollenska félagið This is City Attractions hefur stefnt Esju Attractions móðurfélagi FlyOver Iceland sem býður upp á sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. Viðskiptablaðið greinir frá. Hollenska félagið sem er 2% hluthafi í Esju Attractions gerði samstarfssamning við Esju og aðstoðaði við að koma FlyOver Iceland af stað. Samkvæmt Viðskiptablaðinu fólst í samningnum að ef öll skilyrði samningsins yrðu uppfyllt fengi hollenska félagið hlutdeild í afkomu FlyOver Iceland ásamt greiðslu fyrir aðstoðina. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Gunnar Jónsson, lögmaður Esju Attractions að samningurinn hafi verið til níu mánaða frá febrúar 2017 en myndi framlengjast um tvö ár næðist ákveðinn árangur. Tilskyldur árangur hafi hins vegar ekki náðst og því liti Esja svo á að samningurinn hafi runnið út. This is City sætti sig þó ekki við þann málflutning og hefur nú leitað til dómstóla til að leita réttar síns.„Það er réttur hvers manns eða félags að biðja dómstóla að hlusta á umkvörtunarefni sem þau kunna að hafa og kveða upp úr um þau. En Esja telur sig vera algjörlega í rétti og samningurinn hafi runnið út samkvæmt efni sínu,“ segir Gunnar Jónsson í samtali við Viðskiptablaðið.
Dómsmál Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. 30. ágúst 2019 15:53 Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. 24. janúar 2019 10:01 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira
Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. 30. ágúst 2019 15:53
Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. 24. janúar 2019 10:01