Birgir Ísleifur Gunnarsson er látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. október 2019 10:24 Birgir Ísleifur Gunnarsson. Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri, ráðherra og seðlabankastjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gær, 83 ára að aldri. Morgunblaðið greinir frá. Birgir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1936. Foreldrar hans voru Gunnar Espólín Benediktsson, hæstaréttarlögmaður, og Jórunn Ísleifsdóttir, húsmóðir. Birgir lauk stúdentsprófi úr Menntaskólanum í Reykjavík árið 1955 og nam lögfræði í Háskóla Íslands, þaðan sem hann lauk prófi árið 1961. Hann hlaut hæstaréttarlögmannsréttindi sex árum síðar, árið 1967. Hann sinnti ýmsum félagsstörfum á háskólaárunum og var m.a. formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands og formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna. Þá var Birgir framkvæmdastjóri Sambands ungra sjálfstæðismanna 1961-63 og gegndi svo embætti borgarstjóra í Reykjavík frá desember 1972 til maí 1978. Hann sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1979 til 1991 og var skipaður menntamálaráðherra til eins árs, frá 1987 til 1988. Þremur árum síðar tók hann við starfi seðlabankastjóra og starfaði sem slíkur þangað til hann fór á eftirlaun árið 2005. Eiginkona Birgis var Sonja Backman, ritari í Skóla Ísaks Jónssonar, fædd 26. ágúst 1938. Hún lést þann 5. október síðastliðin. Börn Birgis og Sonju eru Björg Jóna, Gunnar Jóhann, Ingunn Mjöll og Lilja Dögg. Alþingi Andlát Borgarstjórn Reykjavík Seðlabankinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Sjá meira
Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri, ráðherra og seðlabankastjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gær, 83 ára að aldri. Morgunblaðið greinir frá. Birgir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1936. Foreldrar hans voru Gunnar Espólín Benediktsson, hæstaréttarlögmaður, og Jórunn Ísleifsdóttir, húsmóðir. Birgir lauk stúdentsprófi úr Menntaskólanum í Reykjavík árið 1955 og nam lögfræði í Háskóla Íslands, þaðan sem hann lauk prófi árið 1961. Hann hlaut hæstaréttarlögmannsréttindi sex árum síðar, árið 1967. Hann sinnti ýmsum félagsstörfum á háskólaárunum og var m.a. formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands og formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna. Þá var Birgir framkvæmdastjóri Sambands ungra sjálfstæðismanna 1961-63 og gegndi svo embætti borgarstjóra í Reykjavík frá desember 1972 til maí 1978. Hann sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1979 til 1991 og var skipaður menntamálaráðherra til eins árs, frá 1987 til 1988. Þremur árum síðar tók hann við starfi seðlabankastjóra og starfaði sem slíkur þangað til hann fór á eftirlaun árið 2005. Eiginkona Birgis var Sonja Backman, ritari í Skóla Ísaks Jónssonar, fædd 26. ágúst 1938. Hún lést þann 5. október síðastliðin. Börn Birgis og Sonju eru Björg Jóna, Gunnar Jóhann, Ingunn Mjöll og Lilja Dögg.
Alþingi Andlát Borgarstjórn Reykjavík Seðlabankinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Sjá meira