Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 14:30 Karen ásamt Guðmundi B. Ólafssyni, formanni HSÍ, og varaformanninum Davíð B. Gíslasyni fyrir leikinn gegn Frakklandi í gær. vísir/bára Karen Knútsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland mætti Frakklandi á Ásvöllum í undankeppni EM 2020 í gær. Karen fékk viðurkenningu frá HSÍ fyrir leikinn sem Frakkar unnu með sex marka mun, 17-23. Hún var markahæst í íslenska liðinu með sex mörk. Karen er sú níunda sem nær 100 leikjum fyrir íslenska kvennalandsliðið. Hrafnhildur Skúladóttir er leikjahæst með 170 leiki. Arna Sif Pálsdóttir kemur næst með 150 landsleiki. Karen, sem leikur nú með Fram, hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug. Hún lék með Íslandi á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem er í 100 landsleikja klúbbnum, náði einnig merkum áfanga í leiknum gegn Frakklandi í gær. Hún skoraði sitt 300. landsliðsmark þegar hún minnkaði muninn í 3-4 með sínu öðru marki í leiknum. Þórey Rósa skoraði alls fjögur mörk.Leikjahæstar í sögu íslenska kvennalandsliðsins: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - 170 Arna Sif Pálsdóttir - 150 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - 142 Dagný Skúladóttir - 119 Berglind Íris Hansdóttir - 108 Þórey Rósa Stefánsdóttir - 104 Rakel Dögg Bragadóttir - 102 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - 101 Karen Knútsdóttir - 100Karen skoraði sex mörk gegn Frökkum, þar af fimm úr vítum.vísir/bára Handbolti Tímamót Tengdar fréttir Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09 Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Karen Knútsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland mætti Frakklandi á Ásvöllum í undankeppni EM 2020 í gær. Karen fékk viðurkenningu frá HSÍ fyrir leikinn sem Frakkar unnu með sex marka mun, 17-23. Hún var markahæst í íslenska liðinu með sex mörk. Karen er sú níunda sem nær 100 leikjum fyrir íslenska kvennalandsliðið. Hrafnhildur Skúladóttir er leikjahæst með 170 leiki. Arna Sif Pálsdóttir kemur næst með 150 landsleiki. Karen, sem leikur nú með Fram, hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug. Hún lék með Íslandi á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem er í 100 landsleikja klúbbnum, náði einnig merkum áfanga í leiknum gegn Frakklandi í gær. Hún skoraði sitt 300. landsliðsmark þegar hún minnkaði muninn í 3-4 með sínu öðru marki í leiknum. Þórey Rósa skoraði alls fjögur mörk.Leikjahæstar í sögu íslenska kvennalandsliðsins: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - 170 Arna Sif Pálsdóttir - 150 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - 142 Dagný Skúladóttir - 119 Berglind Íris Hansdóttir - 108 Þórey Rósa Stefánsdóttir - 104 Rakel Dögg Bragadóttir - 102 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - 101 Karen Knútsdóttir - 100Karen skoraði sex mörk gegn Frökkum, þar af fimm úr vítum.vísir/bára
Handbolti Tímamót Tengdar fréttir Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09 Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09
Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30