Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2019 12:26 Frá aðstæðum á Hellisheiði fimmtudagskvöldið 1. febrúar 2018. Slysið varð fyrr um daginn. ívar halldórsson Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Þá var ökumanninum gert að greiða allan sakarkostnað, samtals um fjörutíu þúsund krónur, og sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði frá birtingu dómsins.Sjá einnig: Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumanninum var gefið að sök að hafa ekið bifreið sinni austur Suðurlandsveg á móts við Hellisheiðarvirkjun of hratt miðað við aðstæður, þar sem skyggni var afar takmarkað sökum veðurs, auk þess sem snjór og hálka var á veginum. Þá hafi hann jafnframt ekki sýnt nægjanlega aðgæslu þannig að hann missti stjórn á bifreiðinni og ók aftan á aðra bifreið, sem sat föst í snjóskafli við vegöxlina með þeim afleiðingum að sú bifreið hentist áfram og á þriðju bifreiðina, sem var kyrrstæð. Gangandi vegfarandi, sem var ökumaður kyrrstæðu bifreiðarinnar og hugðist draga bílinn sem var fastur í skaflinum, klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot á hægri sköflungi, að því er segir í dómi. Í dómi kemur jafnframt fram að ákærði hafi ekki mætt við þingfestingu málsins. Þá hafi þótt sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök. Dómsmál Samgönguslys Ölfus Tengdar fréttir Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Þá var ökumanninum gert að greiða allan sakarkostnað, samtals um fjörutíu þúsund krónur, og sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði frá birtingu dómsins.Sjá einnig: Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumanninum var gefið að sök að hafa ekið bifreið sinni austur Suðurlandsveg á móts við Hellisheiðarvirkjun of hratt miðað við aðstæður, þar sem skyggni var afar takmarkað sökum veðurs, auk þess sem snjór og hálka var á veginum. Þá hafi hann jafnframt ekki sýnt nægjanlega aðgæslu þannig að hann missti stjórn á bifreiðinni og ók aftan á aðra bifreið, sem sat föst í snjóskafli við vegöxlina með þeim afleiðingum að sú bifreið hentist áfram og á þriðju bifreiðina, sem var kyrrstæð. Gangandi vegfarandi, sem var ökumaður kyrrstæðu bifreiðarinnar og hugðist draga bílinn sem var fastur í skaflinum, klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot á hægri sköflungi, að því er segir í dómi. Í dómi kemur jafnframt fram að ákærði hafi ekki mætt við þingfestingu málsins. Þá hafi þótt sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök.
Dómsmál Samgönguslys Ölfus Tengdar fréttir Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08