Tónlistarmaðurinn Daniel Johnston fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2019 12:36 Daniel Johnston var órjúfanlegur hluti tónlistarsenunnar í Austin í Texas. Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Daniel Johnston er látinn, 58 ára að aldri. Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafi veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Johnston segir að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í Texas. Johnston varð þekktur fyrir tónlist sína eftir hann flutti frá Vestur-Virginíu til Austin í Texas þar sem hann dreifði kasettum með tónlist sinni til fólks á götum úti. Þá jókst hróður hans enn frekar þegar sjónvarpsstöðin MTV gerði þátt um tónlistarlífið í Austin árið 1985 þar sem Johnston kom mikið við sögu. Varð hann að nokkurs konar „költhetju“ innan tónlistarheimsins þar sem hann söng oft um glímu sína við þunglyndi og ósvaraða ást. Í frétt BBC kemur fram að Cobain, söngvari Nirvana, hafi á sínum tíma lýst Johnston sem „besta lagasmið heims“, og varð frægt þegar Cobain klæddist bol Johnston á MTV-tónlistarhátíðinni árið 1992. Á meðal þekkta tónlistarmanna og sveita sem hafa flutt ábreiður af lögum Johnston má nefna Pearl Jam, Tom Waits og Sufjan Stevens.RIP Daniel Johnston https://t.co/y7ECMuX6Lr — Beck (@beck) September 11, 2019So sad to hear of the death of the great Daniel Johnston. Here is a beautiful performance of his which makes me cry every time. Swell season + Daniel Johnston - Life in vain - HD-ACL - with lyrics https://t.co/ELElWjpZ3P via @YouTube@Glen_Hansard@TheSwellSeason — Judd Apatow (@JuddApatow) September 11, 2019 Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Daniel Johnston er látinn, 58 ára að aldri. Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafi veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Johnston segir að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í Texas. Johnston varð þekktur fyrir tónlist sína eftir hann flutti frá Vestur-Virginíu til Austin í Texas þar sem hann dreifði kasettum með tónlist sinni til fólks á götum úti. Þá jókst hróður hans enn frekar þegar sjónvarpsstöðin MTV gerði þátt um tónlistarlífið í Austin árið 1985 þar sem Johnston kom mikið við sögu. Varð hann að nokkurs konar „költhetju“ innan tónlistarheimsins þar sem hann söng oft um glímu sína við þunglyndi og ósvaraða ást. Í frétt BBC kemur fram að Cobain, söngvari Nirvana, hafi á sínum tíma lýst Johnston sem „besta lagasmið heims“, og varð frægt þegar Cobain klæddist bol Johnston á MTV-tónlistarhátíðinni árið 1992. Á meðal þekkta tónlistarmanna og sveita sem hafa flutt ábreiður af lögum Johnston má nefna Pearl Jam, Tom Waits og Sufjan Stevens.RIP Daniel Johnston https://t.co/y7ECMuX6Lr — Beck (@beck) September 11, 2019So sad to hear of the death of the great Daniel Johnston. Here is a beautiful performance of his which makes me cry every time. Swell season + Daniel Johnston - Life in vain - HD-ACL - with lyrics https://t.co/ELElWjpZ3P via @YouTube@Glen_Hansard@TheSwellSeason — Judd Apatow (@JuddApatow) September 11, 2019
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira