Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 09:00 Rafrettur hafa átt vaxandi vinsælda að fagna undanfarin ár, sérstaklega á meðal yngra fólks. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Ung kona brenndist á upphandlegg þegar rafretta í hleðslu sprakk og þeyttist í rúm þar sem hún svaf í Engihjalla í Kópavogi á föstudagsmorgun. Eldur kviknaði í dýnu og rúmfötum út frá rafrettunni en konan náði sjálf að slökkva hann áður en lögreglu og slökkvilið bar að garði. Að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut stúlkan, sem er um tvítugt, brunasár á upphandlegg. Hún var flutt á slysadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Íbúðin fylltist af reyk en eina tjónið varð á dýnunni og rúmfötunum sem kviknaði í. Tæknideild lögreglunnar hefur leifar rafrettunnar til skoðunar en Gunnar segir erfitt að segja hvað olli sprengingunni því þær séu mikið brunnar. „Þetta virðist hafa hitnað mjög mikið. Svo bráðnar þetta, springur og hendist af borðinu þar sem þetta var og í rúmið þar sem hún lá,“ segir hann. Gunnar segist ekki hafa heyrt af sambærilegu tilfelli þar sem kviknaði í út frá rafrettu á Íslandi áður. Áhöfn flugvélar lággjaldaflugfélagsins Wizz air þurfti þó að slökkva í rafrettu sem kviknað hafði í þegar takki hennar festist inni í hliðarhólfi bakpoka í farangurshólfi fyrir ofan sæti í september árið 2017. Snúa þurfti vélinni við til Keflavíkur vegna eldsins. Áfengi og tóbak Kópavogur Lögreglumál Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Ung kona brenndist á upphandlegg þegar rafretta í hleðslu sprakk og þeyttist í rúm þar sem hún svaf í Engihjalla í Kópavogi á föstudagsmorgun. Eldur kviknaði í dýnu og rúmfötum út frá rafrettunni en konan náði sjálf að slökkva hann áður en lögreglu og slökkvilið bar að garði. Að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut stúlkan, sem er um tvítugt, brunasár á upphandlegg. Hún var flutt á slysadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Íbúðin fylltist af reyk en eina tjónið varð á dýnunni og rúmfötunum sem kviknaði í. Tæknideild lögreglunnar hefur leifar rafrettunnar til skoðunar en Gunnar segir erfitt að segja hvað olli sprengingunni því þær séu mikið brunnar. „Þetta virðist hafa hitnað mjög mikið. Svo bráðnar þetta, springur og hendist af borðinu þar sem þetta var og í rúmið þar sem hún lá,“ segir hann. Gunnar segist ekki hafa heyrt af sambærilegu tilfelli þar sem kviknaði í út frá rafrettu á Íslandi áður. Áhöfn flugvélar lággjaldaflugfélagsins Wizz air þurfti þó að slökkva í rafrettu sem kviknað hafði í þegar takki hennar festist inni í hliðarhólfi bakpoka í farangurshólfi fyrir ofan sæti í september árið 2017. Snúa þurfti vélinni við til Keflavíkur vegna eldsins.
Áfengi og tóbak Kópavogur Lögreglumál Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30
Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00
Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56