Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. ágúst 2019 18:45 Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, hefur lofað einni milljón í fundarlaun þeim sem endurheimta rúmlega 100 bíllykla sem stolið var af bílasölu hans. Benedikt hyggst láta féð renna til góðgerðarmála, vonar aðþjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri að láta gott af sér leiða. Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, fór þá óvenjulegu leið að auglýsa á samfélagsmiðlum eftir þýfinu og lofað fundarlaunum. Hann sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 nú undir kvöld að allir gætu farið út af sporinu og með því að skila lyklunum gætu þjófarnir látið gott af sér leiða, enda sé hugmyndin að fundarlaunin - ein milljón króna - renni til góðagerðarmála eða samtaka, til að mynda SÁÁ. Varalyklar eru til að flestum bílunum, en verði hinum stolnu lyklum ekki skilað verður skipt um sílindra íþeim öllum. Stolnu lyklarnir eru því verðlausir. Lögreglan rannsakar málið og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja. Gripið hefur verið til ráðstafana og öryggisgæsla efld við Bílabúð Benna á meðan málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er. Bílar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11 Mest lesið „Það er mjög sársaukafullt að fá yfir sig piparúða“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Sjá meira
Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, hefur lofað einni milljón í fundarlaun þeim sem endurheimta rúmlega 100 bíllykla sem stolið var af bílasölu hans. Benedikt hyggst láta féð renna til góðgerðarmála, vonar aðþjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri að láta gott af sér leiða. Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, fór þá óvenjulegu leið að auglýsa á samfélagsmiðlum eftir þýfinu og lofað fundarlaunum. Hann sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 nú undir kvöld að allir gætu farið út af sporinu og með því að skila lyklunum gætu þjófarnir látið gott af sér leiða, enda sé hugmyndin að fundarlaunin - ein milljón króna - renni til góðagerðarmála eða samtaka, til að mynda SÁÁ. Varalyklar eru til að flestum bílunum, en verði hinum stolnu lyklum ekki skilað verður skipt um sílindra íþeim öllum. Stolnu lyklarnir eru því verðlausir. Lögreglan rannsakar málið og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja. Gripið hefur verið til ráðstafana og öryggisgæsla efld við Bílabúð Benna á meðan málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er.
Bílar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11 Mest lesið „Það er mjög sársaukafullt að fá yfir sig piparúða“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Sjá meira
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11