Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. ágúst 2019 08:00 Nokkur hiti var í fyrri kappræðum. Nordicphotos/AFP Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum. Búast má við því að þeir tíu frambjóðendur sem virðast ekki ætla að ná inn dragi flestir framboð sitt til baka ef skilyrðin eru ekki uppfyllt. Kappræðurnar fara fram þann 12. september. Listinn yfir frambjóðendur sem hafa tryggt sér pláss kemur lítið á óvart. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, hefur mælst með forskot í öllum könnunum á landsvísu. Öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren berjast svo um annað sætið. Að auki má nefna Cory Booker, Kamala Harris og Amy Klobuchar, einnig öldungadeildarþingmenn, Pete Buttigieg borgarstjóra, Beto O’Rourke og Julián Castro, fyrrverandi þingmenn, og athafnamanninn Andrew Yang. Athygli vekur að Kirsten Gillibrand öldungadeildarþingmaður er fjarri því að uppfylla kappræðuskilyrðin. Það er Bill de Blasio, borgarstjóri New York, einnig. Könnun sem Politico birti á mánudag sýndi Biden með 33 prósent, Sanders tuttugu, Warren fimmtán, Harris átta og Buttigieg fimm. Aðrir höfðu minna fylgi. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum. Búast má við því að þeir tíu frambjóðendur sem virðast ekki ætla að ná inn dragi flestir framboð sitt til baka ef skilyrðin eru ekki uppfyllt. Kappræðurnar fara fram þann 12. september. Listinn yfir frambjóðendur sem hafa tryggt sér pláss kemur lítið á óvart. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, hefur mælst með forskot í öllum könnunum á landsvísu. Öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren berjast svo um annað sætið. Að auki má nefna Cory Booker, Kamala Harris og Amy Klobuchar, einnig öldungadeildarþingmenn, Pete Buttigieg borgarstjóra, Beto O’Rourke og Julián Castro, fyrrverandi þingmenn, og athafnamanninn Andrew Yang. Athygli vekur að Kirsten Gillibrand öldungadeildarþingmaður er fjarri því að uppfylla kappræðuskilyrðin. Það er Bill de Blasio, borgarstjóri New York, einnig. Könnun sem Politico birti á mánudag sýndi Biden með 33 prósent, Sanders tuttugu, Warren fimmtán, Harris átta og Buttigieg fimm. Aðrir höfðu minna fylgi.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira