Telja að réttarhöldin yfir Cosby hafi verið óréttlát Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2019 11:21 Cosby er 82 ára gamall. Hann afplánar nú fangelsisdóm vegna kynferðisbrots. Vísir/EPA Lögmenn Bills Cosby, bandaríska gamanleikarans, ætla að fara fram á að dómari ógildi sakfellingu hans fyrir nauðgun. Halda þeir því fram að mistök sem dómari í máli hans gerði hafi gert réttarhöldin yfir honum óréttlát. Cosby var fundinn sekur um að hafa misnotað kynferðislega konu að nafni Andrea Constand árið 2004. Dómurinn var kveðinn upp í apríl í fyrr og var Cosby dæmdur í þriggja til tíu ára fangelsi. Fyrri réttarhöld í máli hans voru ómerkt þegar kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu í júní árið 2017. Nú vilja lögmenn Cosby að dómurinn verði ógiltur. Þeir telja dómarann hafa gert mistök með því að leyfa fimm konum að bera vitni um að Cosby hafi byrlað þeim ólyfjan og misnotað líkt og Constand sakaði hann um að hafa gert, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Brotin sem vitnin fimm sögðust hafa orðið fyrir af hendi Cosby voru fyrnd. Fáar undantekningar eru gerðar í lögum í Pennsylvaníu, þar sem Cosby var sakfelldur, til að heimila framburð af þessu tagi. Saksóknarar segja að vitnisburðurinn hafi sýnt fram á hegðunarmynstur hjá Cosby yfir margra ára skeið. Verjendur Cosby telja einnig að kviðdómendur hefðu ekki átt að fá að heyra upptöku af vitnisburði Cosby í öðru einkamáli þar sem hann viðurkenndi að hafa gefið konu sem hann vildi stunda kynlíf með róandi lyf á 8. áratugnum. Bandaríkin Mál Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Sjá meira
Lögmenn Bills Cosby, bandaríska gamanleikarans, ætla að fara fram á að dómari ógildi sakfellingu hans fyrir nauðgun. Halda þeir því fram að mistök sem dómari í máli hans gerði hafi gert réttarhöldin yfir honum óréttlát. Cosby var fundinn sekur um að hafa misnotað kynferðislega konu að nafni Andrea Constand árið 2004. Dómurinn var kveðinn upp í apríl í fyrr og var Cosby dæmdur í þriggja til tíu ára fangelsi. Fyrri réttarhöld í máli hans voru ómerkt þegar kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu í júní árið 2017. Nú vilja lögmenn Cosby að dómurinn verði ógiltur. Þeir telja dómarann hafa gert mistök með því að leyfa fimm konum að bera vitni um að Cosby hafi byrlað þeim ólyfjan og misnotað líkt og Constand sakaði hann um að hafa gert, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Brotin sem vitnin fimm sögðust hafa orðið fyrir af hendi Cosby voru fyrnd. Fáar undantekningar eru gerðar í lögum í Pennsylvaníu, þar sem Cosby var sakfelldur, til að heimila framburð af þessu tagi. Saksóknarar segja að vitnisburðurinn hafi sýnt fram á hegðunarmynstur hjá Cosby yfir margra ára skeið. Verjendur Cosby telja einnig að kviðdómendur hefðu ekki átt að fá að heyra upptöku af vitnisburði Cosby í öðru einkamáli þar sem hann viðurkenndi að hafa gefið konu sem hann vildi stunda kynlíf með róandi lyf á 8. áratugnum.
Bandaríkin Mál Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Sjá meira
Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33