Líkið sem fannst er af Noru Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 14:08 Nora ásamt móður sinni, Meabh Quoirin. Facebook Lögregla í Malasíu hefur staðfest að líkið sem fannst í dag við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, írskum táningi með þroskaskerðingu sem hvarf úr fjölskyldufríi í landinu í byrjun ágúst, sé af stúlkunni. Fjölskylda hennar bar kennsl á líkið í dag. Fjölskylda Noru hafði aðeins dvalið í Malasíu í tæpan sólarhring áður en stúlkan hvarf af hótelherbergi sínu þann 4. ágúst síðastliðinn. Fyrirhugað var tveggja vikna fjölskyldufrí í bænum Seremban, nærri regnskógunum við borgarmörk Kuala Lumpur. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir að Noru síðan hún hvarf. Um 350 manns komu að leitinni þar sem m.a. var notast við upptökur af rödd móður stúlkunnar.Ekki í neinum fötum Í dag var greint frá því að lík af hvítri konu hefði fundist í um tveggja kílómetra fjarlægð frá hótelinu þar sem fjölskyldan dvaldi. Ekki fékkst staðfest að líkið væri af Noru fyrr en fjölskylda hennar bar kennsl á það nú síðdegis. Líkið verður krufið á morgun, að því er fram kemur í breskum fjölmiðlum. Mazlan Mansor, aðstoðarlögreglustjóri hjá malasísku lögreglunni, sagði á blaðamannafundi í dag að lík Noru hefði fundist við læk á „bröttu svæði“. Stúlkan hafi jafnframt ekki verið í neinum fötum þegar hún fannst látin. Fjölskylda Noru gaf það út í síðustu viku að hún væri sannfærð um að henni hefði verið rænt en lögregla hefur rannsakað málið sem mannshvarf, þ.e. án aðkomu ætlaðra mannræningja. Í síðustu viku hétu foreldrar Noru tíu þúsund pundum, tæplega 1,5 milljónum íslenskra króna, í fundarlaun fyrir hvern þann sem fyndi dóttur þeirra. Bretland Malasía Tengdar fréttir Fundu lík við leitina að Noru Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst. 13. ágúst 2019 10:36 Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. 8. ágúst 2019 18:27 Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. 5. ágúst 2019 11:11 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Lögregla í Malasíu hefur staðfest að líkið sem fannst í dag við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, írskum táningi með þroskaskerðingu sem hvarf úr fjölskyldufríi í landinu í byrjun ágúst, sé af stúlkunni. Fjölskylda hennar bar kennsl á líkið í dag. Fjölskylda Noru hafði aðeins dvalið í Malasíu í tæpan sólarhring áður en stúlkan hvarf af hótelherbergi sínu þann 4. ágúst síðastliðinn. Fyrirhugað var tveggja vikna fjölskyldufrí í bænum Seremban, nærri regnskógunum við borgarmörk Kuala Lumpur. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir að Noru síðan hún hvarf. Um 350 manns komu að leitinni þar sem m.a. var notast við upptökur af rödd móður stúlkunnar.Ekki í neinum fötum Í dag var greint frá því að lík af hvítri konu hefði fundist í um tveggja kílómetra fjarlægð frá hótelinu þar sem fjölskyldan dvaldi. Ekki fékkst staðfest að líkið væri af Noru fyrr en fjölskylda hennar bar kennsl á það nú síðdegis. Líkið verður krufið á morgun, að því er fram kemur í breskum fjölmiðlum. Mazlan Mansor, aðstoðarlögreglustjóri hjá malasísku lögreglunni, sagði á blaðamannafundi í dag að lík Noru hefði fundist við læk á „bröttu svæði“. Stúlkan hafi jafnframt ekki verið í neinum fötum þegar hún fannst látin. Fjölskylda Noru gaf það út í síðustu viku að hún væri sannfærð um að henni hefði verið rænt en lögregla hefur rannsakað málið sem mannshvarf, þ.e. án aðkomu ætlaðra mannræningja. Í síðustu viku hétu foreldrar Noru tíu þúsund pundum, tæplega 1,5 milljónum íslenskra króna, í fundarlaun fyrir hvern þann sem fyndi dóttur þeirra.
Bretland Malasía Tengdar fréttir Fundu lík við leitina að Noru Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst. 13. ágúst 2019 10:36 Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. 8. ágúst 2019 18:27 Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. 5. ágúst 2019 11:11 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Fundu lík við leitina að Noru Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst. 13. ágúst 2019 10:36
Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. 8. ágúst 2019 18:27
Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58
Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. 5. ágúst 2019 11:11