Neyðarástand á frönskum spítölum vegna verkfalla og mótmæla Kristinn Haukur Guðnason skrifar 3. ágúst 2019 09:00 Bráðamóttökufólk stendur fast á sínu. Nordicphotos/Getty Heilbrigðisstarfsfólk á bráðamóttökudeildum í Frakklandi hefur mótmælt og beitt skæruverkföllum síðan í mars. Vill það bæði fá kjarabætur og að meira fjármagni verði varið í rekstur deildanna. „Það ríkir neyðarástand,“ sagði Agnes Buzyn, heilbrigðisráðherra landsins, eftir að hún heimsótti sjúkrahús í bænum Verneuil-sur-Seine, norðan við París. Alls hafa aðgerðirnar haft áhrif á starfsemi 2.013 bráðamóttökudeilda um allt landið og hafa þær harðnað með hverjum deginum. Starfsfólkið krefst 40 þúsund króna launahækkunar auk þess að 10 þúsund starfsmenn verði ráðnir til viðbótar og að hætt verði að loka deildum. Hefur það lýst ástandinu sem óboðlegu og að það setji sjúklingana í hættu. Buzyn hefur heitið fjárstuðningi upp á tæpa 10 milljarða króna. Samkvæmt þeim þremur verkalýðsfélögum sem standa að verkföllunum hefur þó ekkert bólað á þessu fjármagni. Heilbrigðisstarfsfólk í Frakklandi hefur mjög takmörkuð verkfallsréttindi. Hefur starfsfólk því gripið til þess ráðs að hringja sig inn veikt og neita að taka að sér yfirvinnu. Auk beinna aðgerða hefur starfsfólkið farið í kröfugöngur, sett upp mótmælastöðvar og ritað skilaboð til stjórnvalda á vinnuföt sín. Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Heilbrigðisstarfsfólk á bráðamóttökudeildum í Frakklandi hefur mótmælt og beitt skæruverkföllum síðan í mars. Vill það bæði fá kjarabætur og að meira fjármagni verði varið í rekstur deildanna. „Það ríkir neyðarástand,“ sagði Agnes Buzyn, heilbrigðisráðherra landsins, eftir að hún heimsótti sjúkrahús í bænum Verneuil-sur-Seine, norðan við París. Alls hafa aðgerðirnar haft áhrif á starfsemi 2.013 bráðamóttökudeilda um allt landið og hafa þær harðnað með hverjum deginum. Starfsfólkið krefst 40 þúsund króna launahækkunar auk þess að 10 þúsund starfsmenn verði ráðnir til viðbótar og að hætt verði að loka deildum. Hefur það lýst ástandinu sem óboðlegu og að það setji sjúklingana í hættu. Buzyn hefur heitið fjárstuðningi upp á tæpa 10 milljarða króna. Samkvæmt þeim þremur verkalýðsfélögum sem standa að verkföllunum hefur þó ekkert bólað á þessu fjármagni. Heilbrigðisstarfsfólk í Frakklandi hefur mjög takmörkuð verkfallsréttindi. Hefur starfsfólk því gripið til þess ráðs að hringja sig inn veikt og neita að taka að sér yfirvinnu. Auk beinna aðgerða hefur starfsfólkið farið í kröfugöngur, sett upp mótmælastöðvar og ritað skilaboð til stjórnvalda á vinnuföt sín.
Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira