Tilkynnt hver verður forsætisráðherra Bretlands í dag Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 23. júlí 2019 07:22 Johnson (t.v.) og Hunt (t.h.) á sviði í sjónvarpskappræðum á dögunum. AP/Matt Frost Það kemur í ljós um klukkan ellefu í dag hver verður næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins og þar með næsti forsætisráðherra Breta. Valið stendur á milli Jeremy Hunt og Boris Johnson og er Johnson talinn sigurstranglegastur. Verið er að telja atkvæðin en kosningu á meðal flokksmeðlima lauk síðdegis í gær. Um 160 þúsund meðlimir Íhaldsflokksins tóku þátt. Nýr leiðtogi tekur síðan við sem forsætisráðherra af Theresu May á morgun. May mun í dag stýra sínum síðasta ríkisstjórnarfundi í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Johnson hefur gefið í skyn að hann gæti dregið Bretland út úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings þegar fyrirhugaður útgöngudagur rennur upp í lok október. Af þeim sökum hafa nokkrir í forystusveit flokksins lýst því yfir að þeir muni ekki starfa með honum í ríkisstjórn, þar á meðal Philipp Hammond, fjármálaráðherra. Bretland Brexit Tengdar fréttir Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Það kemur í ljós um klukkan ellefu í dag hver verður næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins og þar með næsti forsætisráðherra Breta. Valið stendur á milli Jeremy Hunt og Boris Johnson og er Johnson talinn sigurstranglegastur. Verið er að telja atkvæðin en kosningu á meðal flokksmeðlima lauk síðdegis í gær. Um 160 þúsund meðlimir Íhaldsflokksins tóku þátt. Nýr leiðtogi tekur síðan við sem forsætisráðherra af Theresu May á morgun. May mun í dag stýra sínum síðasta ríkisstjórnarfundi í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Johnson hefur gefið í skyn að hann gæti dregið Bretland út úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings þegar fyrirhugaður útgöngudagur rennur upp í lok október. Af þeim sökum hafa nokkrir í forystusveit flokksins lýst því yfir að þeir muni ekki starfa með honum í ríkisstjórn, þar á meðal Philipp Hammond, fjármálaráðherra.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. 21. júlí 2019 11:06
Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. 19. júlí 2019 06:00
Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ 20. júlí 2019 22:38