Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme kveður Ísland Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 18:33 Íslendingar hafa nú þrjá mánuði til þess að gæða sér á Krispy Kreme áður en keðjan kveður landann. Alþjóðlega kleinhringjakeðjan Krispy Kreme hefur ákveðið í samráði við Hagkaup að hætta starfsemi sinni hér á landi. Rekstrarstjóri fyrirtækisins á Íslandi segir ákvörðunina vera þungbæra. Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016 og var Ísland fyrsta Norðurlandaþjóðin sem opnaði útibú. Eru útibúin nú þrjú talsins, í Kringlunni, Skeifunni og Smáralind. Kaffihús Krispy Kreme í Kringlunni og Skeifunni munu loka þann 1. júlí, strax eftir helgi, og í Smáralind þann 1. október næstkomandi. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sögð vera hár framleiðslukostnaður og of lítill markaður. „Langflestir hafa unnið með okkur frá því við opnuðum í nóvember 2016 og staðið sig alveg frábærlega. Þau eiga mikið hrós skilið fyrir sína vinnu,“ er haft eftir Viðari Brink rekstrarstjóra í fréttatilkynningu, og segist hann sjaldan hafa kynnst eins duglegu og samviskusamlegu fólki á sínum ferli. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir kleinuhringjaunnendur þessa lands en síðasta sölustað Dunkin‘ Donuts hér á landi var lokað um áramót eftir þriggja ára rekstur hérlendis. Spilaði þar einnig hár framleiðslukostnaður inn í. Kópavogur Neytendur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira
Alþjóðlega kleinhringjakeðjan Krispy Kreme hefur ákveðið í samráði við Hagkaup að hætta starfsemi sinni hér á landi. Rekstrarstjóri fyrirtækisins á Íslandi segir ákvörðunina vera þungbæra. Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016 og var Ísland fyrsta Norðurlandaþjóðin sem opnaði útibú. Eru útibúin nú þrjú talsins, í Kringlunni, Skeifunni og Smáralind. Kaffihús Krispy Kreme í Kringlunni og Skeifunni munu loka þann 1. júlí, strax eftir helgi, og í Smáralind þann 1. október næstkomandi. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sögð vera hár framleiðslukostnaður og of lítill markaður. „Langflestir hafa unnið með okkur frá því við opnuðum í nóvember 2016 og staðið sig alveg frábærlega. Þau eiga mikið hrós skilið fyrir sína vinnu,“ er haft eftir Viðari Brink rekstrarstjóra í fréttatilkynningu, og segist hann sjaldan hafa kynnst eins duglegu og samviskusamlegu fólki á sínum ferli. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir kleinuhringjaunnendur þessa lands en síðasta sölustað Dunkin‘ Donuts hér á landi var lokað um áramót eftir þriggja ára rekstur hérlendis. Spilaði þar einnig hár framleiðslukostnaður inn í.
Kópavogur Neytendur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11