Árásarmaðurinn í Lyon lýsti yfir stuðningi við íslamska ríkið Andri Eysteinsson skrifar 31. maí 2019 18:30 Frá aðgerðum við heimili mannsins í Lyon 27. maí síðastliðinn. Getty/ NurPhoto Karlmaður sem grunaður er um að hafa staðið að baki sprengingu í frönsku borginni Lyon í síðustu viku hefur lýst yfir stuðningi sínum við íslamska ríkið, saksóknari gagn-hryðjuverkasveitar Frakklands, Remy Heitz greindi frá þessu fyrr í dag. AP greinir frá. Fjórtán almennir borgarar særðust eftir að sprengja sprakk við göngugötu í miðborg Lyon í dagrenningu, 24. maí síðastliðinn. Sprengjan sprakk fyrir utan bakarí og er talið að hún hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til þess að valda sem mestum skaða. Flestir hinnar slösuðu eru þó sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Lögreglan í Lyon hafði hendur í hári hins 24 ára gamla Mohamed Hichem M. síðasta mánudag. Hichem er sagður hafa komið til Frakklands sem ferðamaður árið 2017 en ekki yfirgefið landið á tilskyldum tíma. Þjóðerni hans liggur ekki fyrir en fjölmiðlar ytra segja Mohamed vera alsírskan ríkisborgara. Hann hefur verið ákærður fyrir morðtilraun, hryðjuverkastarfsemi og fyrir að hafa smíðað sprengju með annarlegum tilgangi. Við yfirheyrslur neitaði Mohamed Hichem í fyrstu að hann væri viðriðinn sprengjuárásina en kvaðst seinna trúr íslamska ríkinu og viðurkenndi að hafa varpað sprengjunni fyrir utan bakaríið, ásamt því að hafa sett hana saman. Hichem var handtekinn ásamt foreldrum sínum og bróður en þeim var sleppt eftir yfirheyrslur. Frakkland Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um að hafa staðið að baki sprengingu í frönsku borginni Lyon í síðustu viku hefur lýst yfir stuðningi sínum við íslamska ríkið, saksóknari gagn-hryðjuverkasveitar Frakklands, Remy Heitz greindi frá þessu fyrr í dag. AP greinir frá. Fjórtán almennir borgarar særðust eftir að sprengja sprakk við göngugötu í miðborg Lyon í dagrenningu, 24. maí síðastliðinn. Sprengjan sprakk fyrir utan bakarí og er talið að hún hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til þess að valda sem mestum skaða. Flestir hinnar slösuðu eru þó sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Lögreglan í Lyon hafði hendur í hári hins 24 ára gamla Mohamed Hichem M. síðasta mánudag. Hichem er sagður hafa komið til Frakklands sem ferðamaður árið 2017 en ekki yfirgefið landið á tilskyldum tíma. Þjóðerni hans liggur ekki fyrir en fjölmiðlar ytra segja Mohamed vera alsírskan ríkisborgara. Hann hefur verið ákærður fyrir morðtilraun, hryðjuverkastarfsemi og fyrir að hafa smíðað sprengju með annarlegum tilgangi. Við yfirheyrslur neitaði Mohamed Hichem í fyrstu að hann væri viðriðinn sprengjuárásina en kvaðst seinna trúr íslamska ríkinu og viðurkenndi að hafa varpað sprengjunni fyrir utan bakaríið, ásamt því að hafa sett hana saman. Hichem var handtekinn ásamt foreldrum sínum og bróður en þeim var sleppt eftir yfirheyrslur.
Frakkland Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira