Árásarmaðurinn í Lyon lýsti yfir stuðningi við íslamska ríkið Andri Eysteinsson skrifar 31. maí 2019 18:30 Frá aðgerðum við heimili mannsins í Lyon 27. maí síðastliðinn. Getty/ NurPhoto Karlmaður sem grunaður er um að hafa staðið að baki sprengingu í frönsku borginni Lyon í síðustu viku hefur lýst yfir stuðningi sínum við íslamska ríkið, saksóknari gagn-hryðjuverkasveitar Frakklands, Remy Heitz greindi frá þessu fyrr í dag. AP greinir frá. Fjórtán almennir borgarar særðust eftir að sprengja sprakk við göngugötu í miðborg Lyon í dagrenningu, 24. maí síðastliðinn. Sprengjan sprakk fyrir utan bakarí og er talið að hún hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til þess að valda sem mestum skaða. Flestir hinnar slösuðu eru þó sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Lögreglan í Lyon hafði hendur í hári hins 24 ára gamla Mohamed Hichem M. síðasta mánudag. Hichem er sagður hafa komið til Frakklands sem ferðamaður árið 2017 en ekki yfirgefið landið á tilskyldum tíma. Þjóðerni hans liggur ekki fyrir en fjölmiðlar ytra segja Mohamed vera alsírskan ríkisborgara. Hann hefur verið ákærður fyrir morðtilraun, hryðjuverkastarfsemi og fyrir að hafa smíðað sprengju með annarlegum tilgangi. Við yfirheyrslur neitaði Mohamed Hichem í fyrstu að hann væri viðriðinn sprengjuárásina en kvaðst seinna trúr íslamska ríkinu og viðurkenndi að hafa varpað sprengjunni fyrir utan bakaríið, ásamt því að hafa sett hana saman. Hichem var handtekinn ásamt foreldrum sínum og bróður en þeim var sleppt eftir yfirheyrslur. Frakkland Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um að hafa staðið að baki sprengingu í frönsku borginni Lyon í síðustu viku hefur lýst yfir stuðningi sínum við íslamska ríkið, saksóknari gagn-hryðjuverkasveitar Frakklands, Remy Heitz greindi frá þessu fyrr í dag. AP greinir frá. Fjórtán almennir borgarar særðust eftir að sprengja sprakk við göngugötu í miðborg Lyon í dagrenningu, 24. maí síðastliðinn. Sprengjan sprakk fyrir utan bakarí og er talið að hún hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til þess að valda sem mestum skaða. Flestir hinnar slösuðu eru þó sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Lögreglan í Lyon hafði hendur í hári hins 24 ára gamla Mohamed Hichem M. síðasta mánudag. Hichem er sagður hafa komið til Frakklands sem ferðamaður árið 2017 en ekki yfirgefið landið á tilskyldum tíma. Þjóðerni hans liggur ekki fyrir en fjölmiðlar ytra segja Mohamed vera alsírskan ríkisborgara. Hann hefur verið ákærður fyrir morðtilraun, hryðjuverkastarfsemi og fyrir að hafa smíðað sprengju með annarlegum tilgangi. Við yfirheyrslur neitaði Mohamed Hichem í fyrstu að hann væri viðriðinn sprengjuárásina en kvaðst seinna trúr íslamska ríkinu og viðurkenndi að hafa varpað sprengjunni fyrir utan bakaríið, ásamt því að hafa sett hana saman. Hichem var handtekinn ásamt foreldrum sínum og bróður en þeim var sleppt eftir yfirheyrslur.
Frakkland Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira