Hatari og Måns höfðu mest áhrif á vatnslosun í Reykjavík Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2019 15:50 Hatari hafði þvert í móti vatnslosandi áhrif á Reykvíkinga Getty/Gui Prives Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. Samkvæmt tölum frá Veitum minnkaði vatnsnotkun stöðugt í Reykjavík frá 18:30, hálftíma áður en að útsending hófst, allt til úrslitastundarinnar skömmu fyrir 23:00 þegar vatnsnotkun jókst til muna og náði eðlilegri vatnsnotkun sé miðað við laugardaga. Söngvakeppnin er einn þeirra viðburða hvar hægt er að sjá sameiginlegt hegðunarmynstur landsmanna með því að rýna í gögn, meðal annars frá Veitum. Helstu dýfur í vatnsnotkun Reykvíkinga í gær voru þegar Hatari var á sviðinu, þegar hjartaknúsarinn Måns Zelmerlow steig á svið auk tónlistaratriðis söngkonunnar Madonnu. Við hvert auglýsingarhlé mátti sjá augljósa toppa og þá sérstaklega milli þess sem stigagjöf dómnefndar lauk og stigagjöf almennings hófst. Leiða má líkum að því að landsmenn hafi þar með nýtt tækifærið til að létta snögglega á sér.Tölurnar í mælingu Veitna eru rennslismælingar úr kerfi Veitna sem fær allt sitt vatn úr vatnsbólunum í Heiðmörk.Á þessu grafi frá Veitum má sjá tölfræðina frá því í gær.Veitur Eurovision Orkumál Reykjavík Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. Samkvæmt tölum frá Veitum minnkaði vatnsnotkun stöðugt í Reykjavík frá 18:30, hálftíma áður en að útsending hófst, allt til úrslitastundarinnar skömmu fyrir 23:00 þegar vatnsnotkun jókst til muna og náði eðlilegri vatnsnotkun sé miðað við laugardaga. Söngvakeppnin er einn þeirra viðburða hvar hægt er að sjá sameiginlegt hegðunarmynstur landsmanna með því að rýna í gögn, meðal annars frá Veitum. Helstu dýfur í vatnsnotkun Reykvíkinga í gær voru þegar Hatari var á sviðinu, þegar hjartaknúsarinn Måns Zelmerlow steig á svið auk tónlistaratriðis söngkonunnar Madonnu. Við hvert auglýsingarhlé mátti sjá augljósa toppa og þá sérstaklega milli þess sem stigagjöf dómnefndar lauk og stigagjöf almennings hófst. Leiða má líkum að því að landsmenn hafi þar með nýtt tækifærið til að létta snögglega á sér.Tölurnar í mælingu Veitna eru rennslismælingar úr kerfi Veitna sem fær allt sitt vatn úr vatnsbólunum í Heiðmörk.Á þessu grafi frá Veitum má sjá tölfræðina frá því í gær.Veitur
Eurovision Orkumál Reykjavík Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira