Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 19:45 Stefán hefur bæði gert Fram og Val að Íslandsmeisturum. vísir/eyþór „Ég er ósáttur að hafa ekki klárað þetta í venjulegum leiktíma. Við vorum í góðri stöðu,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tap Íslandsmeistaranna fyrir Val í dag, 26-29. Valskonur eru nú 2-0 yfir í einvígi liðanna og með sigri á sunnudaginn verða þær Íslandsmeistarar. Sandra Erlingsdóttir jafnaði fyrir Val úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var runninn út. Stefán var ekki sáttur með þann dóm og ræddi lengi við dómarana eftir leik. „Það er alltaf eitt og annað sem maður er ekki sáttur við en heilt yfir dæmdu þeir þetta vel,“ sagði Stefán. Fram var í vænlegri stöðu undir lokin, tveimur mörkum yfir, en kastaði sigrinum frá sér. „Við áttum tvær slakar sóknir og þær refsuðu með mörkum úr seinni bylgju. Við skiluðum okkur illa til baka og ég er ósáttur með það. Við áttum að klára þetta,“ sagði Stefán. Valur var alltaf skrefinu á undan í framlengingunni sem liðið vann, 7-4. „Oft er það þannig að liðið sem skorar fyrst vinnur. Þær skoruðu ódýr mörk og þá datt stemmningin niður,“ sagði Stefán. Fram þarf að vinna á Hlíðarenda á sunnudaginn, annars verður Valur Íslandsmeistari. Stefán gat ekki stillt sig um að skjóta á Valsmenn. „Við förum á Hlíðarenda til að vinna en það kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit fyrir sunnudaginn,“ sagði þjálfarinn að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45 Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. 25. apríl 2019 19:10 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
„Ég er ósáttur að hafa ekki klárað þetta í venjulegum leiktíma. Við vorum í góðri stöðu,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tap Íslandsmeistaranna fyrir Val í dag, 26-29. Valskonur eru nú 2-0 yfir í einvígi liðanna og með sigri á sunnudaginn verða þær Íslandsmeistarar. Sandra Erlingsdóttir jafnaði fyrir Val úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var runninn út. Stefán var ekki sáttur með þann dóm og ræddi lengi við dómarana eftir leik. „Það er alltaf eitt og annað sem maður er ekki sáttur við en heilt yfir dæmdu þeir þetta vel,“ sagði Stefán. Fram var í vænlegri stöðu undir lokin, tveimur mörkum yfir, en kastaði sigrinum frá sér. „Við áttum tvær slakar sóknir og þær refsuðu með mörkum úr seinni bylgju. Við skiluðum okkur illa til baka og ég er ósáttur með það. Við áttum að klára þetta,“ sagði Stefán. Valur var alltaf skrefinu á undan í framlengingunni sem liðið vann, 7-4. „Oft er það þannig að liðið sem skorar fyrst vinnur. Þær skoruðu ódýr mörk og þá datt stemmningin niður,“ sagði Stefán. Fram þarf að vinna á Hlíðarenda á sunnudaginn, annars verður Valur Íslandsmeistari. Stefán gat ekki stillt sig um að skjóta á Valsmenn. „Við förum á Hlíðarenda til að vinna en það kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit fyrir sunnudaginn,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45 Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. 25. apríl 2019 19:10 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45
Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. 25. apríl 2019 19:10