Vopnaðir ræningjar stálu milljónum evra úr flugvél Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. apríl 2019 07:50 Flugvél flugfélagsins Austrian Airlines. Getty/Nicolas Economou Lögregla í Albaníu handtók fjóra og yfirheyrði fjörutíu til viðbótar eftir að vopnaðir ræningjar höfðu á brott með sér milljónir evra úr farþegaflugvél austurríska flugfélagsins Austria Airlines í gær. Lögregla skaut einn ræningjanna til bana við eftirför í kjölfar ránsins. Ræningjarnir brutu sér leið inn á flugbrautina á alþjóðaflugvellinum í albönsku borginni Tirana og stálu fénu, sem flytja átti í banka í Vín með flugvélinni. Upphæðin nam að minnsta kosti 2,5 milljónum evra, eða um 334 milljónum íslenskra króna, þó líklegt sé talið að ræningjarnir hafi haft töluvert meira fé upp úr krafsinu. Einn ræningjanna lést í átökum við lögreglu en samkvæmt frétt Deutsche Welle hafði lögregla hendur í hári þeirra um kílómetra frá flugvellinum. Ræningjarnir stálu peningunum þar sem verið var að flytja þá yfir í flugvélina en samkvæmt talsmanni flugfélagsins voru farþegar eða áhöfn aldrei í hættu. Umræddu flugi frá Tirana til Vínar var seinkað um þrjár klukkustundir vegna ránsins. Þá hefur breska dagblaðið The Guardian eftir talsmanni flugfélagsins að reiðufjárflutningar milli borganna verði stöðvaðir tímabundið í ljósi málsins. Albanía Austurríki Fréttir af flugi Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Lögregla í Albaníu handtók fjóra og yfirheyrði fjörutíu til viðbótar eftir að vopnaðir ræningjar höfðu á brott með sér milljónir evra úr farþegaflugvél austurríska flugfélagsins Austria Airlines í gær. Lögregla skaut einn ræningjanna til bana við eftirför í kjölfar ránsins. Ræningjarnir brutu sér leið inn á flugbrautina á alþjóðaflugvellinum í albönsku borginni Tirana og stálu fénu, sem flytja átti í banka í Vín með flugvélinni. Upphæðin nam að minnsta kosti 2,5 milljónum evra, eða um 334 milljónum íslenskra króna, þó líklegt sé talið að ræningjarnir hafi haft töluvert meira fé upp úr krafsinu. Einn ræningjanna lést í átökum við lögreglu en samkvæmt frétt Deutsche Welle hafði lögregla hendur í hári þeirra um kílómetra frá flugvellinum. Ræningjarnir stálu peningunum þar sem verið var að flytja þá yfir í flugvélina en samkvæmt talsmanni flugfélagsins voru farþegar eða áhöfn aldrei í hættu. Umræddu flugi frá Tirana til Vínar var seinkað um þrjár klukkustundir vegna ránsins. Þá hefur breska dagblaðið The Guardian eftir talsmanni flugfélagsins að reiðufjárflutningar milli borganna verði stöðvaðir tímabundið í ljósi málsins.
Albanía Austurríki Fréttir af flugi Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira