Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram um helgina um lengda setu Sisi á valdastóli Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2019 11:50 Borðar sem settir hafa verið upp til að hvetja egypska kjósendur til að kjósa með breytingartillögum á stjórnarskrá landsins. Getty/Islam Safwat Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Frá þessu er greint á vef Reuters. Breytingarnar myndu einnig styrkja stöðu hersins sem og auka völd forsetans á útnefningu dómara. Þingið sýndi í vikunni yfirgnæfandi stuðning á breytingartillögunum, en 531 atkvæði af 596 féllu breytingartillögunum í vil. Breytingatillögurnar fela í sér að kjörtímabil verði sex ár en ekki fjögur sem og að forseti geti setið lengur en í tvö kjörtímabil. Verði tillögurnar samþykktar mun Sisi geta boðið sig fram fyrir þriðja kjörtímabilið árið 2024. Auk þess verður búin til önnur þingdeild, sem verður þekkt sem Öldungaþingmannaráðið sem myndi hafa 180 þingmenn og af þeim yrðu 2/3 kosnir af almenningi og rest útnefndir af forsetanum. Skyldur hersins aukast með breytingunum og verður hernum skyldugt að verja stjórnarskrána og lýðræðið sem og grundvallargildi landsins og gerð samfélagsins, hagnað fólksins og réttindi og frelsi einstaklinga. Einnig myndu breytingarnar búa til stöðu varaforseta, sem forseti myndi velja. Auk þess myndi forseti fá völd til að velja yfirdómara og opinbera saksóknara, sem hann gæti valið úr hópi sem dómskerfið væri búið að velja. Egyptaland Tengdar fréttir Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Frá þessu er greint á vef Reuters. Breytingarnar myndu einnig styrkja stöðu hersins sem og auka völd forsetans á útnefningu dómara. Þingið sýndi í vikunni yfirgnæfandi stuðning á breytingartillögunum, en 531 atkvæði af 596 féllu breytingartillögunum í vil. Breytingatillögurnar fela í sér að kjörtímabil verði sex ár en ekki fjögur sem og að forseti geti setið lengur en í tvö kjörtímabil. Verði tillögurnar samþykktar mun Sisi geta boðið sig fram fyrir þriðja kjörtímabilið árið 2024. Auk þess verður búin til önnur þingdeild, sem verður þekkt sem Öldungaþingmannaráðið sem myndi hafa 180 þingmenn og af þeim yrðu 2/3 kosnir af almenningi og rest útnefndir af forsetanum. Skyldur hersins aukast með breytingunum og verður hernum skyldugt að verja stjórnarskrána og lýðræðið sem og grundvallargildi landsins og gerð samfélagsins, hagnað fólksins og réttindi og frelsi einstaklinga. Einnig myndu breytingarnar búa til stöðu varaforseta, sem forseti myndi velja. Auk þess myndi forseti fá völd til að velja yfirdómara og opinbera saksóknara, sem hann gæti valið úr hópi sem dómskerfið væri búið að velja.
Egyptaland Tengdar fréttir Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25
Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04