Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2025 19:03 Joaquín Guzmán López far handtekinn í Bandaríkjunum í fyrra. Bræður hans hafa háð blóðuga styrjöld við andstæðinga sína um yfirráð yfir Sinaloa-samtökunum. AP og Getty Sonur hins víðfræga fíkniefnabaróns sem kallast „El Chapo“ er sagður ætla að gangast við sekt í dómsal í dag. Hann hefur verið ákærður fyrir fíkniefnasmygl í Chicago, eftir að hafa platað fyrrverandi samstarfsfélaga föður síns og annan stofnanda Sinaloa-samtakanna til Bandaríkjanna. Sonurinn heitir Joaquín Guzmán López en hann var handtekinn ásamt Ismael Zambada, eða „El Mayo“, í Texas í fyrra. Þá hafði Joaquín platað El Mayo, sem stofnaði Sinaloa-glæpasamtökin með El Chapo á sínum tíma, í flugferð sem endaði óvænt í Bandaríkjunum. Markmiðið hjá Joaquín ku hafa verið að gera samning um vægari dóm gegn sér og Ovidio Guzman López, bróður sínum, sem hafði áður verið handtekinn af Bandaríkjamönnum. Bæði Joaquín og El Mayo hafa áður lýst yfir sakleysi gegn ákærum um fíkniefnasmygl, fjárþvætti og brot á lögum um skotvopn. Ovidio gekkst fyrr á árinu við sekt varðandi sambærilegar ákærur. AP fréttaveitan segir það hafa markað vatnaskil í málarekstri stjórnvalda í Bandaríkjunum gegn leiðtogum Sinaola-samtakanna. Nú er Joaquín sagður ætla að gera það sama í dómsal í Chicago í kvöld. El Chapo var árið 2019 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi sína og tóku fjórir synir hans við stjórnartaumum hans á Sinaloa-samtökunum. Síðan þeir Joaquín og El Mayou flugu til Bandaríkjanna hafa tveir aðrir synir El Chapo háð blóðuga styrjöld við stuðningsmenn El Mayo um stjórn Sinaloa-glæpasamtakanna. Fylkingar þessar kallast „Los Chapitos“ og „Los Mayos“. Styrjöldin hefur komið verulega niður á samtökunum og hafa fregnir borist af því að nýr kókaínkóngur hafi fyllt upp í tómarúmið. Það er maður sem heitir Nemesio Oseguera Cervanter, eða „El Mencho“, og stýrir hann samtökum sem kallast Jalisco New Generation Cartel eða JNGC. Fyrr á þessu ári lýsti yfirmaður fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna (DE) El Mencho sem valdamesta fíkniefnabaróni heims. Iván Archivaldo Guzmán Salazar og Jesús Alfredo Guzmán Salazar eru bræðurnir sem berjast gegn stuðningsmönnum El Mayo. Þeir eru sagðir hafa gert samkomulag við El Mencho í lok síðasta árs. Hann hafi útvegað þeim menn, vopn og annað í skiptum fyrir aðgang að smyglleiðum Sinaloa-samtakanna til Bandaríkjanna. Bandaríkin Mexíkó Erlend sakamál Tengdar fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Ismael Zambada, sem var um árabil einn valdamesti fíkniefnabarónn Mexíkó er talinn ætla að játa sekt í bandarískum alríkisdómstól í dag. Zambada, sem gengur undir nafninu „El Mayo“ og var háttsettur leiðtogi í Sinaloa-samtökunum svokölluðu en tvær vikur eru síðan alríkissaksóknarar sögðust ekki ætla að sækja eftir dauðadómi gegn Zambada. 25. ágúst 2025 10:06 Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Forsvarsmenn Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna (DEA) vara við því í nýrri skýrslu að miklar sviptingar gætu verið í vændum meðal stærstu glæpasamtaka Mexíkó. Synir hins víðfræga Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“, sem hafa háð blóðuga baráttu um yfirráð yfir Sinaloa-samtökunum, eru sagðir hafa gert bandalag við næst stærstu glæpasamtök landsins. 20. maí 2025 22:40 Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Tveir borgarstjóraframbjóðendur ríkisstjórnarflokks Mexíkó hafa verið myrtir í Veracruz-ríki. Ofbeldi að þessu tagi er gífurlega algengt í Mexíkó og sérstaklega í tengslum við kosningar en sveitarstjórnarkosningar fara fram í ríkinu í næsta mánuði. 13. maí 2025 15:50 Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Staða Sinaloa-glæpasamtakanna í Mexíkó hefur versnað til muna á undanförnum mánuðum vegna blóðugra átaka um stjórn samtakanna víðfrægu. Á sama tíma standa samtökin frammi fyrir auknum þrýstingi frá Bandaríkjunum og yfirvöldum í Mexíkó. 24. febrúar 2025 23:34 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sjá meira
Sonurinn heitir Joaquín Guzmán López en hann var handtekinn ásamt Ismael Zambada, eða „El Mayo“, í Texas í fyrra. Þá hafði Joaquín platað El Mayo, sem stofnaði Sinaloa-glæpasamtökin með El Chapo á sínum tíma, í flugferð sem endaði óvænt í Bandaríkjunum. Markmiðið hjá Joaquín ku hafa verið að gera samning um vægari dóm gegn sér og Ovidio Guzman López, bróður sínum, sem hafði áður verið handtekinn af Bandaríkjamönnum. Bæði Joaquín og El Mayo hafa áður lýst yfir sakleysi gegn ákærum um fíkniefnasmygl, fjárþvætti og brot á lögum um skotvopn. Ovidio gekkst fyrr á árinu við sekt varðandi sambærilegar ákærur. AP fréttaveitan segir það hafa markað vatnaskil í málarekstri stjórnvalda í Bandaríkjunum gegn leiðtogum Sinaola-samtakanna. Nú er Joaquín sagður ætla að gera það sama í dómsal í Chicago í kvöld. El Chapo var árið 2019 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi sína og tóku fjórir synir hans við stjórnartaumum hans á Sinaloa-samtökunum. Síðan þeir Joaquín og El Mayou flugu til Bandaríkjanna hafa tveir aðrir synir El Chapo háð blóðuga styrjöld við stuðningsmenn El Mayo um stjórn Sinaloa-glæpasamtakanna. Fylkingar þessar kallast „Los Chapitos“ og „Los Mayos“. Styrjöldin hefur komið verulega niður á samtökunum og hafa fregnir borist af því að nýr kókaínkóngur hafi fyllt upp í tómarúmið. Það er maður sem heitir Nemesio Oseguera Cervanter, eða „El Mencho“, og stýrir hann samtökum sem kallast Jalisco New Generation Cartel eða JNGC. Fyrr á þessu ári lýsti yfirmaður fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna (DE) El Mencho sem valdamesta fíkniefnabaróni heims. Iván Archivaldo Guzmán Salazar og Jesús Alfredo Guzmán Salazar eru bræðurnir sem berjast gegn stuðningsmönnum El Mayo. Þeir eru sagðir hafa gert samkomulag við El Mencho í lok síðasta árs. Hann hafi útvegað þeim menn, vopn og annað í skiptum fyrir aðgang að smyglleiðum Sinaloa-samtakanna til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Mexíkó Erlend sakamál Tengdar fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Ismael Zambada, sem var um árabil einn valdamesti fíkniefnabarónn Mexíkó er talinn ætla að játa sekt í bandarískum alríkisdómstól í dag. Zambada, sem gengur undir nafninu „El Mayo“ og var háttsettur leiðtogi í Sinaloa-samtökunum svokölluðu en tvær vikur eru síðan alríkissaksóknarar sögðust ekki ætla að sækja eftir dauðadómi gegn Zambada. 25. ágúst 2025 10:06 Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Forsvarsmenn Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna (DEA) vara við því í nýrri skýrslu að miklar sviptingar gætu verið í vændum meðal stærstu glæpasamtaka Mexíkó. Synir hins víðfræga Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“, sem hafa háð blóðuga baráttu um yfirráð yfir Sinaloa-samtökunum, eru sagðir hafa gert bandalag við næst stærstu glæpasamtök landsins. 20. maí 2025 22:40 Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Tveir borgarstjóraframbjóðendur ríkisstjórnarflokks Mexíkó hafa verið myrtir í Veracruz-ríki. Ofbeldi að þessu tagi er gífurlega algengt í Mexíkó og sérstaklega í tengslum við kosningar en sveitarstjórnarkosningar fara fram í ríkinu í næsta mánuði. 13. maí 2025 15:50 Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Staða Sinaloa-glæpasamtakanna í Mexíkó hefur versnað til muna á undanförnum mánuðum vegna blóðugra átaka um stjórn samtakanna víðfrægu. Á sama tíma standa samtökin frammi fyrir auknum þrýstingi frá Bandaríkjunum og yfirvöldum í Mexíkó. 24. febrúar 2025 23:34 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sjá meira
El Mayo sagður ætla að játa sekt Ismael Zambada, sem var um árabil einn valdamesti fíkniefnabarónn Mexíkó er talinn ætla að játa sekt í bandarískum alríkisdómstól í dag. Zambada, sem gengur undir nafninu „El Mayo“ og var háttsettur leiðtogi í Sinaloa-samtökunum svokölluðu en tvær vikur eru síðan alríkissaksóknarar sögðust ekki ætla að sækja eftir dauðadómi gegn Zambada. 25. ágúst 2025 10:06
Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Forsvarsmenn Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna (DEA) vara við því í nýrri skýrslu að miklar sviptingar gætu verið í vændum meðal stærstu glæpasamtaka Mexíkó. Synir hins víðfræga Joaquín Guzmán, eða „El Chapo“, sem hafa háð blóðuga baráttu um yfirráð yfir Sinaloa-samtökunum, eru sagðir hafa gert bandalag við næst stærstu glæpasamtök landsins. 20. maí 2025 22:40
Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Tveir borgarstjóraframbjóðendur ríkisstjórnarflokks Mexíkó hafa verið myrtir í Veracruz-ríki. Ofbeldi að þessu tagi er gífurlega algengt í Mexíkó og sérstaklega í tengslum við kosningar en sveitarstjórnarkosningar fara fram í ríkinu í næsta mánuði. 13. maí 2025 15:50
Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Staða Sinaloa-glæpasamtakanna í Mexíkó hefur versnað til muna á undanförnum mánuðum vegna blóðugra átaka um stjórn samtakanna víðfrægu. Á sama tíma standa samtökin frammi fyrir auknum þrýstingi frá Bandaríkjunum og yfirvöldum í Mexíkó. 24. febrúar 2025 23:34