Úrslitaleikur um þriðja sætið á Ásvöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 14:30 Haukar fá möguleika á að lyfta sér upp í 4. sæti Olís-deildar kvenna úr því þriðja. vísir/vilhelm Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur í dag. Allir fjórir leikirnir hefjast klukkan 19:30. Leikur Valur og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. En hvað getur gerst í lokaumferðinni?Valur - Fram Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á HK-ingum í síðustu umferð. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður deildarmeistari. Valskonur fá bikarinn afhentan eftir leik. Valur verður með heimaleikjarétt út úrslitakeppnina. Fram, Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, eru í 2. sæti deildarinnar og enda þar, sama hvernig leikur kvöldsins fer.Haukar - ÍBV Úrslitaleikur um 3. sæti deildarinnar. ÍBV er í 3. sætinu og endar þar svo lengi sem liðið tapar ekki í kvöld. Haukar eru tveimur stigum á eftir Eyjakonum en fara upp fyrir þær með sigri í kvöld, sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum liðanna. Haukar unnu fyrsta leik liðanna, 29-20, og annan leikinn, 23-29. Liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar mætir Fram í undanúrslitum úrslitakeppninnar en liðið í því fjórða fær deildarmeistara Vals.Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í kvöld en hann hætti óvænt sem þjálfari liðsins í gær. Elías er búinn að semja við HK um að taka við karlaliði félagsins í sumar en átti að klára tímabilið með Haukum. Hafnfirðingar hafa tapað þremur leikjum í röð.KA/Þór - Stjarnan Leikur sem skiptir engu um lokastöðu liðanna. KA/Þór er í 5. sætinu og endar þar og Stjarnan verður í því sjötta sama hvernig fer í kvöld. Nýliðar KA/Þórs hafa komið mjög á óvart í vetur og áttu um tíma möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Það þarf hins vegar að fara ansi langt aftur til að finna jafnt slakt tímabil hjá Stjörnunni.HK - Selfoss Kveðjuleikur Selfoss í Olís-deildinni. Selfyssingar eru fallnir eftir að hafa leikið í efstu deild frá tímabilinu 2012-13. HK er í 7. sætinu, endar þar og fer í umspil um síðasta lausa sætið í Olís-deildinni. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur í dag. Allir fjórir leikirnir hefjast klukkan 19:30. Leikur Valur og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. En hvað getur gerst í lokaumferðinni?Valur - Fram Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á HK-ingum í síðustu umferð. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður deildarmeistari. Valskonur fá bikarinn afhentan eftir leik. Valur verður með heimaleikjarétt út úrslitakeppnina. Fram, Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, eru í 2. sæti deildarinnar og enda þar, sama hvernig leikur kvöldsins fer.Haukar - ÍBV Úrslitaleikur um 3. sæti deildarinnar. ÍBV er í 3. sætinu og endar þar svo lengi sem liðið tapar ekki í kvöld. Haukar eru tveimur stigum á eftir Eyjakonum en fara upp fyrir þær með sigri í kvöld, sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum liðanna. Haukar unnu fyrsta leik liðanna, 29-20, og annan leikinn, 23-29. Liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar mætir Fram í undanúrslitum úrslitakeppninnar en liðið í því fjórða fær deildarmeistara Vals.Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í kvöld en hann hætti óvænt sem þjálfari liðsins í gær. Elías er búinn að semja við HK um að taka við karlaliði félagsins í sumar en átti að klára tímabilið með Haukum. Hafnfirðingar hafa tapað þremur leikjum í röð.KA/Þór - Stjarnan Leikur sem skiptir engu um lokastöðu liðanna. KA/Þór er í 5. sætinu og endar þar og Stjarnan verður í því sjötta sama hvernig fer í kvöld. Nýliðar KA/Þórs hafa komið mjög á óvart í vetur og áttu um tíma möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Það þarf hins vegar að fara ansi langt aftur til að finna jafnt slakt tímabil hjá Stjörnunni.HK - Selfoss Kveðjuleikur Selfoss í Olís-deildinni. Selfyssingar eru fallnir eftir að hafa leikið í efstu deild frá tímabilinu 2012-13. HK er í 7. sætinu, endar þar og fer í umspil um síðasta lausa sætið í Olís-deildinni.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23