Valur deildarmeistari annað árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2019 15:33 Lovísa skoraði átta mörk gegn HK. vísir/bára Valur varð í dag deildarmeistari í handbolta kvenna eftir stórsigur á HK, 34-18, á heimavelli. Þetta er annað árið í röð sem Valskonur verða deildarmeistarar. Valur fær bikarinn eftir leik við Fram í lokaumferðinni á þriðjudaginn. Lovísa Thomsen skoraði átta mörk fyrir Val og Íris Ásta Pétursdóttir fimm. Íris Björk Símonardóttir varði 15 skot (56%) og Chantal Pagel fimm (46%). Valskonur hafa unnið fimm leiki í röð. Díana Kristín Sigmarsdóttir var markahæst hjá HK með fjögur mörk. HK-ingar eru í 7. sæti og fara í umspil um að halda sæti sínu í deildinni. ÍBV fór upp í 3. sætið með sigri á KA/Þór, 27-22. Ester Óskarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Eyjakonur og Karólína Bæhrenz Lárudóttir fimm. Martha Hermannsdóttir skoraði sex mörk fyrir Akureyringa sem er í 5. sæti deildarinnar og enda þar.Fram vann fimm marka sigur á Haukum, 34-29. Hafnfirðingar eru dottnir niður í 4. sæti deildarinnar en Safamýrarstúlkur eru enn í 2. sætinu. Þá vann Selfoss Stjörnuna, 27-32. Þetta var fyrsti sigur Selfyssinga síðan 6. nóvember. Þeir eru fallnir niður í Grill 66 deildina. Perla Ruth Albertsdóttir skoraði níu mörk úr níu skotum hjá Selfossi og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með átta mörk. Katla María Magnúsdóttir skoraði sjö. Þórhildur Gunnarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna sem er í 6. sæti deildarinnar og endar þar. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 34-29 | Fram hafði betur í stórleik umferðarinnar Fram vann fimm marka sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar. Fram hefur tryggt sér 2. sæti deildarinnar en lengra komast þær ekki 30. mars 2019 16:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Sjá meira
Valur varð í dag deildarmeistari í handbolta kvenna eftir stórsigur á HK, 34-18, á heimavelli. Þetta er annað árið í röð sem Valskonur verða deildarmeistarar. Valur fær bikarinn eftir leik við Fram í lokaumferðinni á þriðjudaginn. Lovísa Thomsen skoraði átta mörk fyrir Val og Íris Ásta Pétursdóttir fimm. Íris Björk Símonardóttir varði 15 skot (56%) og Chantal Pagel fimm (46%). Valskonur hafa unnið fimm leiki í röð. Díana Kristín Sigmarsdóttir var markahæst hjá HK með fjögur mörk. HK-ingar eru í 7. sæti og fara í umspil um að halda sæti sínu í deildinni. ÍBV fór upp í 3. sætið með sigri á KA/Þór, 27-22. Ester Óskarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Eyjakonur og Karólína Bæhrenz Lárudóttir fimm. Martha Hermannsdóttir skoraði sex mörk fyrir Akureyringa sem er í 5. sæti deildarinnar og enda þar.Fram vann fimm marka sigur á Haukum, 34-29. Hafnfirðingar eru dottnir niður í 4. sæti deildarinnar en Safamýrarstúlkur eru enn í 2. sætinu. Þá vann Selfoss Stjörnuna, 27-32. Þetta var fyrsti sigur Selfyssinga síðan 6. nóvember. Þeir eru fallnir niður í Grill 66 deildina. Perla Ruth Albertsdóttir skoraði níu mörk úr níu skotum hjá Selfossi og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með átta mörk. Katla María Magnúsdóttir skoraði sjö. Þórhildur Gunnarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna sem er í 6. sæti deildarinnar og endar þar.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 34-29 | Fram hafði betur í stórleik umferðarinnar Fram vann fimm marka sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar. Fram hefur tryggt sér 2. sæti deildarinnar en lengra komast þær ekki 30. mars 2019 16:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Sjá meira
Leik lokið: Fram - Haukar 34-29 | Fram hafði betur í stórleik umferðarinnar Fram vann fimm marka sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar. Fram hefur tryggt sér 2. sæti deildarinnar en lengra komast þær ekki 30. mars 2019 16:00