Gulu vestin bönnuð á Champs-Elysees Andri Eysteinsson skrifar 22. mars 2019 19:08 Mótmælandi úr röðum Gulu vestanna fyrir framan Eiffell turninn síðasta laugardag. Getty/Kiran Ridley Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París. Mótmæli hreyfingarinnar síðasta Laugardag þótt ganga of langt og urðu fjölmargar verslanir á götunni fyrir miklum skemmdarverkum. Auk bannsins hefur ríkisstjórnin ákveðið að kalla til herafla til aðstoðar við lögreglu. Guardian greinir frá. Herafli mun vera sýnilegur í París og í borginni Nice á suðurströnd Frakklands, en þar mun forseti landsins, Emmanuel Macron, funda með kínverska kollega sínum, Xi Jinping. Þrátt fyrir mótmælabann í Nice hafa gulu vestin kallað til mótmæla á meðan að á heimsókn Xi stendur. Mótmæli gulu vestanna snerust upphaflega gegn hækkunum á eldsneytisverði, með tíð og tíma breyttust mótmælin þó í aðgerðir gegn ríkisstjórn Macron. Champs-Elysees er ein þekktasta breiðgata Parísar en hún liggur milli Concorde-torgs og Charles de Gaulle-torgs. Á því síðarnefnda er eitt frægasta kennileiti Parísarborgar, Sigurboginn. Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París. Mótmæli hreyfingarinnar síðasta Laugardag þótt ganga of langt og urðu fjölmargar verslanir á götunni fyrir miklum skemmdarverkum. Auk bannsins hefur ríkisstjórnin ákveðið að kalla til herafla til aðstoðar við lögreglu. Guardian greinir frá. Herafli mun vera sýnilegur í París og í borginni Nice á suðurströnd Frakklands, en þar mun forseti landsins, Emmanuel Macron, funda með kínverska kollega sínum, Xi Jinping. Þrátt fyrir mótmælabann í Nice hafa gulu vestin kallað til mótmæla á meðan að á heimsókn Xi stendur. Mótmæli gulu vestanna snerust upphaflega gegn hækkunum á eldsneytisverði, með tíð og tíma breyttust mótmælin þó í aðgerðir gegn ríkisstjórn Macron. Champs-Elysees er ein þekktasta breiðgata Parísar en hún liggur milli Concorde-torgs og Charles de Gaulle-torgs. Á því síðarnefnda er eitt frægasta kennileiti Parísarborgar, Sigurboginn.
Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44
Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56