Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. mars 2019 21:20 Kelly (til hægri) ásamt lögmanni sínum, Steve Greenberg. Scott Olson/Getty Lögregluyfirvöld í Chicago í Bandaríkjunum hafa fengið í hendurnar myndbandsupptöku sem talið er að sýni bandaríska söngvarann R Kelly misnota stúlkur undir lögaldri kynferðislega. Lögmaður Kelly hafnar því alfarið að Kelly sé maðurinn á myndbandinu. Myndbandið fannst þegar Gary Dennis frá Pennsylvaníu var að taka til heima hjá sér. Þar fann hann spólu sem hann taldi sýna R Kelly á tónleikum en þegar hann spilaði myndbandið kom annað á daginn. Gloria Allred, lögmaður Dennis, segir það sem myndbandið sýnir vera ótengt þeim tíu ákæruliðum sem settir hafa verið fram á hendur Kelly fyrir kynferðisbrot. Þar að auki segist hún ekki með fullri vissu geta haldið því fram að það sé Kelly sem sést á myndbandinu. Steve Greenberg, lögmaður Kelly, segir af og frá að myndbandið sé af skjólstæðingi hans. Greenberg hefur ávallt haldið fram sakleysi Kelly kynferðisbrotamálunum sem nú eruy höfðuð gegn honum. Lögmaðurinn Gloria Allreed og skjólstæðingur hennar, Gary Dennis.John Lamparski/Getty „Þetta er ekki hann,“ var haft eftir lögmanninum í fjölmiðlum vestanhafs. Greenberg sagði Kelly einnig „hafna því að hann sé nokkurs staðar til á upptöku með stúlkum undir lögaldri.“ Dennis segist sjálfur hafa verið afar hissa þegar hann fann upptökuna. Hann hafi aldrei hitt Kelly og hafi raunar ekki hugmynd um hvernig spólan endaði í fórum hans. Upptakan innihélt einnig gamlan íþróttaleik, sem Dennis sagði benda til þess að spólan væri komin frá vini hans. „Mér til undrunar og skelfingar virtist þetta vera R Kelly á myndbandinu, en hann var ekki á tónleikum. Þess í stað var hann að misnota þeldökkar stúlkur undir lögaldri. Mér bauð við því sem ég sá.“ Lögmaður Dennis sagði gengið út frá því að stúlkurnar á myndbandinu væru undir lögaldri þar sem þær virtust ekki hafa náð kynþroska. Málaferlin gegn Kelly sem nú standa yfir tengjast brotum á þremur stúlkum og einni konu. Sækjendur í málinu hafa sagst vera með myndbandssannanir fyrir brotum Kelly gegn einni stúlkunni. Bandaríkin Dómsmál Kynferðisofbeldi Mál R. Kelly Tengdar fréttir „Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag. 7. mars 2019 08:46 Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“ Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News. 6. mars 2019 11:30 R. Kelly heldur fram sakleysi sínu Tónlistarmaðurinn R. Kelly hafnar öllum ásökunum í sinn garð og heldur fram sakleysi sínu en Kelly hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot, þar af níu gegn stúlkum undir lögaldri. 25. febrúar 2019 18:45 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Chicago í Bandaríkjunum hafa fengið í hendurnar myndbandsupptöku sem talið er að sýni bandaríska söngvarann R Kelly misnota stúlkur undir lögaldri kynferðislega. Lögmaður Kelly hafnar því alfarið að Kelly sé maðurinn á myndbandinu. Myndbandið fannst þegar Gary Dennis frá Pennsylvaníu var að taka til heima hjá sér. Þar fann hann spólu sem hann taldi sýna R Kelly á tónleikum en þegar hann spilaði myndbandið kom annað á daginn. Gloria Allred, lögmaður Dennis, segir það sem myndbandið sýnir vera ótengt þeim tíu ákæruliðum sem settir hafa verið fram á hendur Kelly fyrir kynferðisbrot. Þar að auki segist hún ekki með fullri vissu geta haldið því fram að það sé Kelly sem sést á myndbandinu. Steve Greenberg, lögmaður Kelly, segir af og frá að myndbandið sé af skjólstæðingi hans. Greenberg hefur ávallt haldið fram sakleysi Kelly kynferðisbrotamálunum sem nú eruy höfðuð gegn honum. Lögmaðurinn Gloria Allreed og skjólstæðingur hennar, Gary Dennis.John Lamparski/Getty „Þetta er ekki hann,“ var haft eftir lögmanninum í fjölmiðlum vestanhafs. Greenberg sagði Kelly einnig „hafna því að hann sé nokkurs staðar til á upptöku með stúlkum undir lögaldri.“ Dennis segist sjálfur hafa verið afar hissa þegar hann fann upptökuna. Hann hafi aldrei hitt Kelly og hafi raunar ekki hugmynd um hvernig spólan endaði í fórum hans. Upptakan innihélt einnig gamlan íþróttaleik, sem Dennis sagði benda til þess að spólan væri komin frá vini hans. „Mér til undrunar og skelfingar virtist þetta vera R Kelly á myndbandinu, en hann var ekki á tónleikum. Þess í stað var hann að misnota þeldökkar stúlkur undir lögaldri. Mér bauð við því sem ég sá.“ Lögmaður Dennis sagði gengið út frá því að stúlkurnar á myndbandinu væru undir lögaldri þar sem þær virtust ekki hafa náð kynþroska. Málaferlin gegn Kelly sem nú standa yfir tengjast brotum á þremur stúlkum og einni konu. Sækjendur í málinu hafa sagst vera með myndbandssannanir fyrir brotum Kelly gegn einni stúlkunni.
Bandaríkin Dómsmál Kynferðisofbeldi Mál R. Kelly Tengdar fréttir „Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag. 7. mars 2019 08:46 Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“ Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News. 6. mars 2019 11:30 R. Kelly heldur fram sakleysi sínu Tónlistarmaðurinn R. Kelly hafnar öllum ásökunum í sinn garð og heldur fram sakleysi sínu en Kelly hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot, þar af níu gegn stúlkum undir lögaldri. 25. febrúar 2019 18:45 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Sjá meira
„Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag. 7. mars 2019 08:46
Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“ Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News. 6. mars 2019 11:30
R. Kelly heldur fram sakleysi sínu Tónlistarmaðurinn R. Kelly hafnar öllum ásökunum í sinn garð og heldur fram sakleysi sínu en Kelly hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot, þar af níu gegn stúlkum undir lögaldri. 25. febrúar 2019 18:45