Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 15:56 Eldar voru kveiktir og rúður voru brotnar í París í dag. Getty/Kiran Ridley Mótmæli „Gulu vestanna“ í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni, fyrst gegn hækkun á olíuverði en hafa síðar þróast upp í almennt andóf gegn ríkisstjórn forsetans Emmanuel Macron. BBC greinir frá. Götum borgarinnar var mörgum hverjum lokað vegna mótmælanna og voru vopnaðir lögreglumenn algeng sjón. Lögregla notaði táragas og gríðarstórar vatnsbyssur til þess að hafa hemil á mótmælendum sem reyndu að grýta lögreglumenn með múrsteinum nærri Sigurboganum. Fylgi gulvestunga hefur minnkað undanfarnar vikur en í dag virtist hreyfingin hafa náð fyrri styrk, auk þess var mikið um skemmdarverk eins og sum fyrri mótmæli einkenndust af. Verslanir voru lagðar í rúst, eldar voru kveiktir bæði á götum og í að minnsta kosti einum bíl. Innanríkisráðherra Frakklands, Christophe Castener, sagði að yfir 1400 lögreglumenn hafi verið að störfum vegna mótmælanna. Castener sagði að um 8000 mótmælendur hefðu verið á strætum Parísar í dag, þar af 1500 ofbeldisseggir sem hefðu það eitt að markmiði að brjóta, bramla og slást.Hér má sjá vatnsbyssu frönsku lögreglunnar í notkun við að slökkva elda.Getty/Arina Lebedeva Frakkland Tengdar fréttir Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Mótmæli „Gulu vestanna“ í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni, fyrst gegn hækkun á olíuverði en hafa síðar þróast upp í almennt andóf gegn ríkisstjórn forsetans Emmanuel Macron. BBC greinir frá. Götum borgarinnar var mörgum hverjum lokað vegna mótmælanna og voru vopnaðir lögreglumenn algeng sjón. Lögregla notaði táragas og gríðarstórar vatnsbyssur til þess að hafa hemil á mótmælendum sem reyndu að grýta lögreglumenn með múrsteinum nærri Sigurboganum. Fylgi gulvestunga hefur minnkað undanfarnar vikur en í dag virtist hreyfingin hafa náð fyrri styrk, auk þess var mikið um skemmdarverk eins og sum fyrri mótmæli einkenndust af. Verslanir voru lagðar í rúst, eldar voru kveiktir bæði á götum og í að minnsta kosti einum bíl. Innanríkisráðherra Frakklands, Christophe Castener, sagði að yfir 1400 lögreglumenn hafi verið að störfum vegna mótmælanna. Castener sagði að um 8000 mótmælendur hefðu verið á strætum Parísar í dag, þar af 1500 ofbeldisseggir sem hefðu það eitt að markmiði að brjóta, bramla og slást.Hér má sjá vatnsbyssu frönsku lögreglunnar í notkun við að slökkva elda.Getty/Arina Lebedeva
Frakkland Tengdar fréttir Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33
„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18. desember 2018 16:03
„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54