Til Danmerkur eða Grænlands Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. mars 2019 06:00 Thomas Møller Olswen mun ekki afplána dóm sinn hér á landi. Fréttablaðið/Anton Brink „Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Björgvin mun nú fara yfir þessa niðurstöðu með Thomasi. Ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann segir álitaefni, einkum varðandi brot á reglum um réttláta málsmeðferð, hefðu átt að gefa fullt tilefni til endurskoðunar. Björgvin segir Thomas munu afplána í Danmörku eða á Grænlandi. Í beiðni Thomasar til Hæstaréttar var lögð áhersla á meint vanhæfi dómsformannsins, Sigurðar Tómasar Magnússonar, annars vegar vegna greiðslna frá ákæruvaldinu fyrir útselda vinnu áður en Sigurður var skipaður dómari og hins vegar vegna góðs vinskapar dómsformannsins og Jóns H.B. Snorrasonar sem stýrði aðgerðum sérsveitar um borð í Polar Nanoq, en úrlausn málsins varðaði meðal annars lögmæti þeirra aðgerða. Vísað er til þess að Sigurður og Jón séu meðal annars saman í matarklúbbi. Þá var einnig sagt að handtaka Thomasar utan refsilögsögu landsins hafi verið ólögleg. Landsréttur hafi fallist á að hún hafi ekki lagastoð. Það eigi að leiða til þess að íslenska dómstóla bresti lögsögu til að leggja dóm á sök í málinu. Í beiðninni er einkum vísað til fíkniefnabrotsins um þetta atriði. Hæstiréttur taldi úrlausn um þessi atriði ekki hafa verulega almenna þýðingu eða að önnur mikilvæg rök væru til að heimila áfrýjun og hafnaði beiðninni. Birna Brjánsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Danmörk Dómsmál Grænland Tengdar fréttir Thomas Møller fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar Lögmaður Thomasar hafði óskað eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í málinu til Hæstaréttar. 28. febrúar 2019 17:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
„Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Björgvin mun nú fara yfir þessa niðurstöðu með Thomasi. Ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann segir álitaefni, einkum varðandi brot á reglum um réttláta málsmeðferð, hefðu átt að gefa fullt tilefni til endurskoðunar. Björgvin segir Thomas munu afplána í Danmörku eða á Grænlandi. Í beiðni Thomasar til Hæstaréttar var lögð áhersla á meint vanhæfi dómsformannsins, Sigurðar Tómasar Magnússonar, annars vegar vegna greiðslna frá ákæruvaldinu fyrir útselda vinnu áður en Sigurður var skipaður dómari og hins vegar vegna góðs vinskapar dómsformannsins og Jóns H.B. Snorrasonar sem stýrði aðgerðum sérsveitar um borð í Polar Nanoq, en úrlausn málsins varðaði meðal annars lögmæti þeirra aðgerða. Vísað er til þess að Sigurður og Jón séu meðal annars saman í matarklúbbi. Þá var einnig sagt að handtaka Thomasar utan refsilögsögu landsins hafi verið ólögleg. Landsréttur hafi fallist á að hún hafi ekki lagastoð. Það eigi að leiða til þess að íslenska dómstóla bresti lögsögu til að leggja dóm á sök í málinu. Í beiðninni er einkum vísað til fíkniefnabrotsins um þetta atriði. Hæstiréttur taldi úrlausn um þessi atriði ekki hafa verulega almenna þýðingu eða að önnur mikilvæg rök væru til að heimila áfrýjun og hafnaði beiðninni.
Birna Brjánsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Danmörk Dómsmál Grænland Tengdar fréttir Thomas Møller fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar Lögmaður Thomasar hafði óskað eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í málinu til Hæstaréttar. 28. febrúar 2019 17:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Thomas Møller fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar Lögmaður Thomasar hafði óskað eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í málinu til Hæstaréttar. 28. febrúar 2019 17:42