Martin: Varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2019 23:23 Martin í leiknum í kvöld. vísir/bára Martin Hermannsson átti fínan leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld sem vann öruggan sigur á Portúgal í forkeppni EM 2021. Leikurinn var kveðjuleikur þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Hlyns Bæringssonar og það var ljóst frá upphafi að leikmenn ætluðu að selja sig dýrt fyrir þá félaga. „Þetta var kannski ekki auðveldara en við bjuggumst við. Við vissum þó að við værum að fara vinna þetta lið ef við myndum hitta á góðan leik,“ sagði Martin í leikslok. „Við vorum flottir. Við komum vel stemmdir út. Leikplanið gekk fullkomnlega upp,“ en var þetta ekki einn besti leikur landsliðsins í dágóðan tíma? „Við vorum virkilega flottir frá byrjun. Vonandi er þetta það sem koma skal. Auðvitað eigum við eftir að spila gegn sterkari þjóðum en það var margt mjög jákvætt og margt miklu betra en það hefur verið upp á síðkastið.“ Martin segir að það hafi gefið aðeins extra að leikmenn væru tilbúnir að leggja allt sitt til þess að Jón Arnór og Hlynur myndu ekki kveðja með tapi á bakinu. „Það verður mikill missir af þessum meisturum. Við eigum eftir að finna það þegar þeir eru farnir. Þegar við förum á koddann í kvöld á þetta kannski eftir að skella á okkur enn meira en það er undir öðrum komum að stiga upp. Ég held að framtíðin sé björt. Það er fullt sem við getum lært af þeim og yngri leikmenn geti tekið þá til fyrirmyndar.“ Martin ákvað á tímapunkti í leiknum að skalla boltann í hröðu upphlaupi og Martin segir að gamlar fótboltaæfingar í KR hafi skilað sér í kvöld. „Þetta var fótboltinn í mér. Mig langaði alltaf að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta. Ég veit ekki hvað gerðist og ég hélt að þetta hafi ekki verið eins augljóst.“ „Þetta var greinilega frekar augljóst. Vonandi taka krakkar þetta til fyrirmyndar og fara æfa þetta aðeins. Það þarf að nota alla líkamshluta,“ sagði Martin brattur. Körfubolti Tengdar fréttir Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. 21. febrúar 2019 14:30 Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. 21. febrúar 2019 23:02 Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. 21. febrúar 2019 21:45 Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. 21. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Martin Hermannsson átti fínan leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld sem vann öruggan sigur á Portúgal í forkeppni EM 2021. Leikurinn var kveðjuleikur þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Hlyns Bæringssonar og það var ljóst frá upphafi að leikmenn ætluðu að selja sig dýrt fyrir þá félaga. „Þetta var kannski ekki auðveldara en við bjuggumst við. Við vissum þó að við værum að fara vinna þetta lið ef við myndum hitta á góðan leik,“ sagði Martin í leikslok. „Við vorum flottir. Við komum vel stemmdir út. Leikplanið gekk fullkomnlega upp,“ en var þetta ekki einn besti leikur landsliðsins í dágóðan tíma? „Við vorum virkilega flottir frá byrjun. Vonandi er þetta það sem koma skal. Auðvitað eigum við eftir að spila gegn sterkari þjóðum en það var margt mjög jákvætt og margt miklu betra en það hefur verið upp á síðkastið.“ Martin segir að það hafi gefið aðeins extra að leikmenn væru tilbúnir að leggja allt sitt til þess að Jón Arnór og Hlynur myndu ekki kveðja með tapi á bakinu. „Það verður mikill missir af þessum meisturum. Við eigum eftir að finna það þegar þeir eru farnir. Þegar við förum á koddann í kvöld á þetta kannski eftir að skella á okkur enn meira en það er undir öðrum komum að stiga upp. Ég held að framtíðin sé björt. Það er fullt sem við getum lært af þeim og yngri leikmenn geti tekið þá til fyrirmyndar.“ Martin ákvað á tímapunkti í leiknum að skalla boltann í hröðu upphlaupi og Martin segir að gamlar fótboltaæfingar í KR hafi skilað sér í kvöld. „Þetta var fótboltinn í mér. Mig langaði alltaf að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta. Ég veit ekki hvað gerðist og ég hélt að þetta hafi ekki verið eins augljóst.“ „Þetta var greinilega frekar augljóst. Vonandi taka krakkar þetta til fyrirmyndar og fara æfa þetta aðeins. Það þarf að nota alla líkamshluta,“ sagði Martin brattur.
Körfubolti Tengdar fréttir Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. 21. febrúar 2019 14:30 Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. 21. febrúar 2019 23:02 Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. 21. febrúar 2019 21:45 Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. 21. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. 21. febrúar 2019 14:30
Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. 21. febrúar 2019 23:02
Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. 21. febrúar 2019 21:45
Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. 21. febrúar 2019 15:30