Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. mars 2025 15:25 Pekka Salminen getur ekki beðið eftir að byrja. vísir/Anton Pekka Salminen var í dag ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta til næstu fjögurra ára. Finninn reynslumikli er afar spenntur fyrir starfinu. Salminen er 61 árs og hefur komið víða við á ferlinum. Hann þjálfaði meðal annars kvennalandslið Finnlands árunum 2015 til 2023 og var aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins 2001 til 2014. Þá hefur hann unnið sænska meistaratitla í karlaflokki sem þjálfari. Hann starfar við menntunarmál þjálfara hjá finnska körfuknattleikssambandinu en kveðst afar spenntur að komast aftur í þjálfun, með íslenska liðinu. Klippa: Nýr landsliðsþjálfari getur ekki beðið eftir að byrja „Þetta er frábær tilfinning. Ég hef hitt margt frábært fólk og ég er glaður að vera hérna. Það er mikil spenna í líkamanum,“ segir Salminen í samtali við íþróttadeild. „Þegar ég byrjaði að ræða við fólk hérna komst ég að því að hér er fagfólk og heyrði frá öðrum að það væri toppfólk hjá KKÍ. Ég fór að kynna mér íslensku deildina og leikmennina og komst að því að hér er eitthvað til að vinna með. Smátt og smátt varð ég hrifnari af þessu, það er gott fólk og góðir leikmenn. Af stað með þetta,“ segir Finninn enn fremur. Í þessari viku tekur hann viðtöl við kandídata í þjálfarateymið, sem á enn eftir að setja saman. Hann mun þá hitta leikmenn úr liðinu strax í dag. „Ég hef séð leikmennina spila en í dag mun ég fara að hitta leikmenn. Ég held það sé mikilvægast að hitta leikmennina,“ segir Salminen. En hver eru markmið hans í starfi? „Markmiðið er alltaf að komast á EM. Ég er meðvitaður um að það verður erfitt, það er bara þannig. En ég held að við getum farið að vinna lið á hærra stigi og getum horft til þess að komast á EM. Þá eru ungir og efnilegir leikmenn á leiðinni, við stefnum á að vera á betri stað eftir fjögur ár,“ segir Salminen sem getur ekki beðið eftir að byrja. „Ég er meira en spenntur. Það brennur eldur í vængjunum, ég hlakka til að byrja.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í körfubolta KKÍ Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Salminen er 61 árs og hefur komið víða við á ferlinum. Hann þjálfaði meðal annars kvennalandslið Finnlands árunum 2015 til 2023 og var aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins 2001 til 2014. Þá hefur hann unnið sænska meistaratitla í karlaflokki sem þjálfari. Hann starfar við menntunarmál þjálfara hjá finnska körfuknattleikssambandinu en kveðst afar spenntur að komast aftur í þjálfun, með íslenska liðinu. Klippa: Nýr landsliðsþjálfari getur ekki beðið eftir að byrja „Þetta er frábær tilfinning. Ég hef hitt margt frábært fólk og ég er glaður að vera hérna. Það er mikil spenna í líkamanum,“ segir Salminen í samtali við íþróttadeild. „Þegar ég byrjaði að ræða við fólk hérna komst ég að því að hér er fagfólk og heyrði frá öðrum að það væri toppfólk hjá KKÍ. Ég fór að kynna mér íslensku deildina og leikmennina og komst að því að hér er eitthvað til að vinna með. Smátt og smátt varð ég hrifnari af þessu, það er gott fólk og góðir leikmenn. Af stað með þetta,“ segir Finninn enn fremur. Í þessari viku tekur hann viðtöl við kandídata í þjálfarateymið, sem á enn eftir að setja saman. Hann mun þá hitta leikmenn úr liðinu strax í dag. „Ég hef séð leikmennina spila en í dag mun ég fara að hitta leikmenn. Ég held það sé mikilvægast að hitta leikmennina,“ segir Salminen. En hver eru markmið hans í starfi? „Markmiðið er alltaf að komast á EM. Ég er meðvitaður um að það verður erfitt, það er bara þannig. En ég held að við getum farið að vinna lið á hærra stigi og getum horft til þess að komast á EM. Þá eru ungir og efnilegir leikmenn á leiðinni, við stefnum á að vera á betri stað eftir fjögur ár,“ segir Salminen sem getur ekki beðið eftir að byrja. „Ég er meira en spenntur. Það brennur eldur í vængjunum, ég hlakka til að byrja.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í körfubolta KKÍ Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira