Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir daga Maduro talda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. febrúar 2019 18:48 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Laszlo Balogh/Getty Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að eftir átök helgarinnar vegna komu hjálpargagna til Venesúela sé aðeins tímaspursmál hvenær Nicólás Maduro, forseti landsins, hrökklist úr embætti. „Það er erfitt að segja nákvæmlega til um dagafjöldann. Ég er sannfærður um að íbúar Venesúela muni tryggja að dagar Maduro séu taldir,“ sagði Pompeo í viðtali við CNN. Tveir almennir borgara týndu lífinu í átökum við þjóðvarðarlið Venesúela í gær. Borgarar höfðu þá reynt að tryggja að hjálpargögn ætluð til neyðaraðstoðar kæmust yfir landamæri Venesúela. Yfirlýstur forseti landsins, Juan Guaidó, hefur kallað eftir afsögn Maduro. Tilkall Guaidó til forsetastólsins nýtur stuðnings þó nokkurra erlendra ríkja, meðal annars Bandaríkjanna. Guaidó hefur sagst ætla á fund nokkurra ríkja, aðallega frá rómönsku Ameríku, í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu á mánudag, þrátt fyrir að hafa verið settur í farbann af Maduro, sem er eins og sakir standa, sitjandi forseti landsins. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjamanna á fundinum. Bandaríkin Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Brenndu hjálpargögn og skutu á mótmælendur Hermenn hliðhollir Nicolas Maduro, forseta Venesúela, beittu valdi til að reka bílalestir með hjálpargögn frá landamærum ríkisins og Kólumbíu í nótt. 24. febrúar 2019 08:00 Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23. febrúar 2019 17:49 Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Mikil spenna er við landamæri Venesúela og Kólumbíu. 23. febrúar 2019 15:45 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að eftir átök helgarinnar vegna komu hjálpargagna til Venesúela sé aðeins tímaspursmál hvenær Nicólás Maduro, forseti landsins, hrökklist úr embætti. „Það er erfitt að segja nákvæmlega til um dagafjöldann. Ég er sannfærður um að íbúar Venesúela muni tryggja að dagar Maduro séu taldir,“ sagði Pompeo í viðtali við CNN. Tveir almennir borgara týndu lífinu í átökum við þjóðvarðarlið Venesúela í gær. Borgarar höfðu þá reynt að tryggja að hjálpargögn ætluð til neyðaraðstoðar kæmust yfir landamæri Venesúela. Yfirlýstur forseti landsins, Juan Guaidó, hefur kallað eftir afsögn Maduro. Tilkall Guaidó til forsetastólsins nýtur stuðnings þó nokkurra erlendra ríkja, meðal annars Bandaríkjanna. Guaidó hefur sagst ætla á fund nokkurra ríkja, aðallega frá rómönsku Ameríku, í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu á mánudag, þrátt fyrir að hafa verið settur í farbann af Maduro, sem er eins og sakir standa, sitjandi forseti landsins. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjamanna á fundinum.
Bandaríkin Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Brenndu hjálpargögn og skutu á mótmælendur Hermenn hliðhollir Nicolas Maduro, forseta Venesúela, beittu valdi til að reka bílalestir með hjálpargögn frá landamærum ríkisins og Kólumbíu í nótt. 24. febrúar 2019 08:00 Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23. febrúar 2019 17:49 Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Mikil spenna er við landamæri Venesúela og Kólumbíu. 23. febrúar 2019 15:45 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Brenndu hjálpargögn og skutu á mótmælendur Hermenn hliðhollir Nicolas Maduro, forseta Venesúela, beittu valdi til að reka bílalestir með hjálpargögn frá landamærum ríkisins og Kólumbíu í nótt. 24. febrúar 2019 08:00
Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23. febrúar 2019 17:49
Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Mikil spenna er við landamæri Venesúela og Kólumbíu. 23. febrúar 2019 15:45