Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Kjartan Kjartansson skrifar 25. febrúar 2019 12:44 Macron var nokkuð vel tekið á landbúnaðarsýningu í París um helgina. Það var talið til marks um skánandi stöðu hans því í fyrra var baulað á hann á sömu sýningu. Vísir/EPA Rétt um þriðjungur Frakka hefur nú velþóknun á störfum Emmanuels Macron forseta og hefur hlutfallið ekki verið hærra frá því að mótmæli sem kennd hafa verið við gul vesti hófust í nóvember. Á sama tíma hefur stuðningur við mótmælin farið dvínandi. Skoðanakönnun sem birt var í dag bendir til þess að 55% vilja að mótmælunum linni. Mótmælin hafa verið vikuleg en þeim hefur stundum fylgt ofbeldi og skemmdarverk í miðborg Parísar og víðar. Áætlað er að um 46.000 manns hafi tekið þátt í þeim um allt land um helgina. Vinsældir Macron fóru lægst niður í 27% um miðjan desember þegar mótmælin stóðu sem hæst. Þau hafa síðan mjakast upp á við, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælin sem voru kennd við gulu vesti mótmælendanna beindust í fyrstu að hækkunum að eldsneytisverði. Þau þróuðust síðar upp í almennt andóf gegn ríkisstjórn Macron. Frakkland Tengdar fréttir Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33 Seildist eftir handsprengju sem sprakk í höndunum á honum Ljósmyndarinn var í óða önn að taka ljósmyndir af óeirðunum sem voru fyrir fram franska þinghúsið þegar atvikið gerðist. 9. febrúar 2019 19:57 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Rétt um þriðjungur Frakka hefur nú velþóknun á störfum Emmanuels Macron forseta og hefur hlutfallið ekki verið hærra frá því að mótmæli sem kennd hafa verið við gul vesti hófust í nóvember. Á sama tíma hefur stuðningur við mótmælin farið dvínandi. Skoðanakönnun sem birt var í dag bendir til þess að 55% vilja að mótmælunum linni. Mótmælin hafa verið vikuleg en þeim hefur stundum fylgt ofbeldi og skemmdarverk í miðborg Parísar og víðar. Áætlað er að um 46.000 manns hafi tekið þátt í þeim um allt land um helgina. Vinsældir Macron fóru lægst niður í 27% um miðjan desember þegar mótmælin stóðu sem hæst. Þau hafa síðan mjakast upp á við, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælin sem voru kennd við gulu vesti mótmælendanna beindust í fyrstu að hækkunum að eldsneytisverði. Þau þróuðust síðar upp í almennt andóf gegn ríkisstjórn Macron.
Frakkland Tengdar fréttir Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33 Seildist eftir handsprengju sem sprakk í höndunum á honum Ljósmyndarinn var í óða önn að taka ljósmyndir af óeirðunum sem voru fyrir fram franska þinghúsið þegar atvikið gerðist. 9. febrúar 2019 19:57 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Emmanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna vegna framkomu þeirra í garð Alain Finkielkraut. 17. febrúar 2019 16:33
Seildist eftir handsprengju sem sprakk í höndunum á honum Ljósmyndarinn var í óða önn að taka ljósmyndir af óeirðunum sem voru fyrir fram franska þinghúsið þegar atvikið gerðist. 9. febrúar 2019 19:57
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27