Vildi drepa sem flesta vantrúaða en engin börn Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2019 11:19 Lögreglan réðst til atlögu gegn mönnunum í morgun. AP/Karsten Schroeder Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi. Saksóknarar segja tvo af mönnunum hafa ákveðið í fyrra að fremja árás með sprengiefnum, skotvopnum og bíl. Þeir munu þó ekki hafa valið sér skotmark enn og voru ekki komnir langt við skipulagningu árásarinnar.Samkvæmt AFP fréttaveitunni vinnur lögreglan nú að því uppgötva hvort mennirnir tilheyra hryðjuverkasamtökum.-Mennirnir eru sagðir heita Shahin F og Hersh F og eru þeir báðir 23 ára gamlir. Sá þriðji er sagður vera 36 ára stuðningsmaður þeirra og heita Rauf S. Ekki er búið að opinbera full nöfn þeirra en þeir voru handteknir í Dithmarschen nærri landamærum Danmerkur. Shahin F er sagður hafa skoðað leiðbeiningar á netinu um hvernig búa megi til sprengjur og bað hann tengilið sinn í Bretlandi um að senda sér mikilvægan hlut fyrir sprengjugerðina. Lögreglan í Bretlandi komst þó á snoðir um það og kom í veg fyrir sendinguna. Báðir munu þeir hafa safnað púðri úr flugeldum og báðu þeir Rauf S. um að útvega þeim skotvopn. Þar að auki var annar þeirra að læra að keyra bíl vegna árásarinnar sem þeir vildu framkvæma. Spiegel segir hina meintu hryðjuverkamenn tvo hafa komið til Þýskalands sem flóttamenn árið 2015. Þá hefur fjölmiðillinn þýski eftir heimildarmönnum sínum að annar árásarmannanna hafi sagst vilja myrða sem flesta vantrúaða en engin börn. Hryðjuverk í Evrópu Írak Þýskaland Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi. Saksóknarar segja tvo af mönnunum hafa ákveðið í fyrra að fremja árás með sprengiefnum, skotvopnum og bíl. Þeir munu þó ekki hafa valið sér skotmark enn og voru ekki komnir langt við skipulagningu árásarinnar.Samkvæmt AFP fréttaveitunni vinnur lögreglan nú að því uppgötva hvort mennirnir tilheyra hryðjuverkasamtökum.-Mennirnir eru sagðir heita Shahin F og Hersh F og eru þeir báðir 23 ára gamlir. Sá þriðji er sagður vera 36 ára stuðningsmaður þeirra og heita Rauf S. Ekki er búið að opinbera full nöfn þeirra en þeir voru handteknir í Dithmarschen nærri landamærum Danmerkur. Shahin F er sagður hafa skoðað leiðbeiningar á netinu um hvernig búa megi til sprengjur og bað hann tengilið sinn í Bretlandi um að senda sér mikilvægan hlut fyrir sprengjugerðina. Lögreglan í Bretlandi komst þó á snoðir um það og kom í veg fyrir sendinguna. Báðir munu þeir hafa safnað púðri úr flugeldum og báðu þeir Rauf S. um að útvega þeim skotvopn. Þar að auki var annar þeirra að læra að keyra bíl vegna árásarinnar sem þeir vildu framkvæma. Spiegel segir hina meintu hryðjuverkamenn tvo hafa komið til Þýskalands sem flóttamenn árið 2015. Þá hefur fjölmiðillinn þýski eftir heimildarmönnum sínum að annar árásarmannanna hafi sagst vilja myrða sem flesta vantrúaða en engin börn.
Hryðjuverk í Evrópu Írak Þýskaland Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira