Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 31. janúar 2019 06:00 Starfskjaranefnd OR hefur það verkefni að endurskoða laun forstjóra og innri endurskoðanda fyrirtækisins. Vísir/Vilhelm Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta segir stjórnarmaðurinn sem lagði fram breytingartillögu á fundinum þar sem samþykkt var að tímakaup nefndarmanna skuli vera 25 þúsund krónur. Fréttablaðið greindi frá því í gær að stjórn OR samþykkti í síðasta mánuði að laun starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund fyrir hvern unninn klukkutíma. Formaður þessarar þriggja manna nefndar fær 37.500 krónur. Það var starfskjaranefndin sjálf sem lagði fram tillöguna að tímakaupinu á fundinum. Geir Guðjónsson, fulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi og varamaður í stjórn OR, var sá eini sem gerði athugasemd við þessi kjör og lagði fram breytingartillögu á fundinum um að lækka launin í 10 þúsund krónur á tímann. Sú tillaga var felld. Geir segir það ekki hafa komið sér á óvart. „Miðað við umræðuna að viðmiðið væri útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta er frekar skrítið. Þetta er opinbert fyrirtæki í eigu almennings og það á að reka það eins hagkvæmt og hægt er. Starf starfskjaranefndar á að vera hluti af starfi stjórnar OR enda er það stjórn OR sem á endanum ber ábyrgð á þessu. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem telja þessa nefnd óþarfa, afþakki greiðslur fyrir hana,“ segir Geir. Aðspurður um breytingartillöguna upp á 10 þúsund krónur telur hann það yfirdrifið nóg tímakaup enda þurfi nefndarmenn ekki að leggja fram neina starfsaðstöðu eða tæki eða tól. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Orkumál Tengdar fréttir Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta segir stjórnarmaðurinn sem lagði fram breytingartillögu á fundinum þar sem samþykkt var að tímakaup nefndarmanna skuli vera 25 þúsund krónur. Fréttablaðið greindi frá því í gær að stjórn OR samþykkti í síðasta mánuði að laun starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund fyrir hvern unninn klukkutíma. Formaður þessarar þriggja manna nefndar fær 37.500 krónur. Það var starfskjaranefndin sjálf sem lagði fram tillöguna að tímakaupinu á fundinum. Geir Guðjónsson, fulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi og varamaður í stjórn OR, var sá eini sem gerði athugasemd við þessi kjör og lagði fram breytingartillögu á fundinum um að lækka launin í 10 þúsund krónur á tímann. Sú tillaga var felld. Geir segir það ekki hafa komið sér á óvart. „Miðað við umræðuna að viðmiðið væri útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta er frekar skrítið. Þetta er opinbert fyrirtæki í eigu almennings og það á að reka það eins hagkvæmt og hægt er. Starf starfskjaranefndar á að vera hluti af starfi stjórnar OR enda er það stjórn OR sem á endanum ber ábyrgð á þessu. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem telja þessa nefnd óþarfa, afþakki greiðslur fyrir hana,“ segir Geir. Aðspurður um breytingartillöguna upp á 10 þúsund krónur telur hann það yfirdrifið nóg tímakaup enda þurfi nefndarmenn ekki að leggja fram neina starfsaðstöðu eða tæki eða tól.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Orkumál Tengdar fréttir Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00