Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. janúar 2019 08:15 Heilhveitipasta, brauð og morgunkorn virðist heilsusamlegra en talsmenn lágkolvetnakúra hafa haldið fram. Vísir/Getty Ný viðamikil rannsókn sem gerð var fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina bendir til þess að aukin neysla trefja, sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum, dragi úr líkum á hjartasjúkdómum á lífsleiðinni og auki lífslíkur fólks. Höfundar skýrslunnar segja niðurstöðurnar fagnaðarefni, en að þær komi sér illa fyrir þá sem tali fyrir lágkolvetnakúrum sem hafa verið afar vinsælir um allan heim. Prófessor Jim Mann frá Nýja Sjálandi leiddi rannsóknina en stuðst var við gögn víðsvegar að úr heiminum. Mann leiddi aðra fræga rannsókn fyrir nokkrum árum sem sýndi fram á gagnsemi þess að draga úr sykurneyslu. Nýja rannsóknin sýnir fram á að þótt kolvetni á borð við sykur séu slæm fyrir líkamann, séu önnur kolvetni þvert á móti afar holl og nauðsynleg manninum, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Áherslan á lágkolvetnafæði hafi vissulega dregið úr sykurneyslu, en hún hafi einnig dregið úr neyslu á trefjaríkum kolvetnum. Í niðurstöðum rannsóknarinnar er mælt með að meðalmaðurinn neyti að minnsta kosti 25 til 29 gramma af trefjum á hverjum degi og vísbendingar eru um að enn meiri neysla sé jafnvel af hinu góða. Flestir borða hinsvegar minna en 20 grömm af trefjum á hverjum degi. Skýrslan vísindamannanna nú er sögð eiga að hjálpa Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni að semja leiðbeiningar um hversu miklar trefjar fólk ætti að neyta til þess að bæta heilsu. Til stendur að gefa leiðbeiningarnar út á næsta ári, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Ný viðamikil rannsókn sem gerð var fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina bendir til þess að aukin neysla trefja, sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum, dragi úr líkum á hjartasjúkdómum á lífsleiðinni og auki lífslíkur fólks. Höfundar skýrslunnar segja niðurstöðurnar fagnaðarefni, en að þær komi sér illa fyrir þá sem tali fyrir lágkolvetnakúrum sem hafa verið afar vinsælir um allan heim. Prófessor Jim Mann frá Nýja Sjálandi leiddi rannsóknina en stuðst var við gögn víðsvegar að úr heiminum. Mann leiddi aðra fræga rannsókn fyrir nokkrum árum sem sýndi fram á gagnsemi þess að draga úr sykurneyslu. Nýja rannsóknin sýnir fram á að þótt kolvetni á borð við sykur séu slæm fyrir líkamann, séu önnur kolvetni þvert á móti afar holl og nauðsynleg manninum, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Áherslan á lágkolvetnafæði hafi vissulega dregið úr sykurneyslu, en hún hafi einnig dregið úr neyslu á trefjaríkum kolvetnum. Í niðurstöðum rannsóknarinnar er mælt með að meðalmaðurinn neyti að minnsta kosti 25 til 29 gramma af trefjum á hverjum degi og vísbendingar eru um að enn meiri neysla sé jafnvel af hinu góða. Flestir borða hinsvegar minna en 20 grömm af trefjum á hverjum degi. Skýrslan vísindamannanna nú er sögð eiga að hjálpa Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni að semja leiðbeiningar um hversu miklar trefjar fólk ætti að neyta til þess að bæta heilsu. Til stendur að gefa leiðbeiningarnar út á næsta ári, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila