Spacey segist saklaus Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2019 19:51 Verði hann fundinn sekur gæti hann verið dæmdur til allt að fimm ára fangelsisvistar. AP/Steven Senne Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. Hin meinta árás á hafa átt sér stað á öldurhúsi í Massachusetts fyrir tveimur árum. Þá er Spacey sagður hafa keypt áfengi fyrir 18 ára gamlan dreng og síðan káfað á honum. Lögaldur fyrir áfengisdrykkju í Massachusetts er 21 ár. Verði hann fundinn sekur gæti hann verið dæmdur til allt að fimm ára fangelsisvistar. Áður hefur Spacey verið sakaður um kynferðislega áreitni af að minnsta kosti tveimur mönnum. Sjá einnig: Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Lögmenn Spacey lýstu yfir sakleysi hans í dag og sögðu umfangsmikla galla á málflutningi ákæruvaldsins. Þeir sögðu engin vitni hafa komið fram og sagst hafa verið vitni af hinu meinta káfi. Þar að auki segja þeir drenginn hafa logið um aldur sinn, þáð drykki sem Spacey keypti, farið með honum út að reykja og látið Spacey fá símanúmer hans. Þeir sögðu að um saklaust daður á milli tveggja aðila hefði verið að ræða. Réttarhöldin munu halda áfram í mars. Mikið öngþveiti skapaðist þegar Spacey gekk brosandi inn í dómsalinn í dag. Þá höfðu á þriðja tug blaðamanna komið sér fyrir í salnum sjálfum, mörgum klukkustundum áður en Spacey mætti. Sjá má herlegheitin hér að neðan. Spacey hafði farið fram á að sleppa við að mæta í dómsal og sagði að vera hans myndi gera illt verra. Dómari málsins hafnaði þeirri kröfu. Bandaríkin Mál Kevin Spacey MeToo Tengdar fréttir Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1. janúar 2019 21:31 Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. Hin meinta árás á hafa átt sér stað á öldurhúsi í Massachusetts fyrir tveimur árum. Þá er Spacey sagður hafa keypt áfengi fyrir 18 ára gamlan dreng og síðan káfað á honum. Lögaldur fyrir áfengisdrykkju í Massachusetts er 21 ár. Verði hann fundinn sekur gæti hann verið dæmdur til allt að fimm ára fangelsisvistar. Áður hefur Spacey verið sakaður um kynferðislega áreitni af að minnsta kosti tveimur mönnum. Sjá einnig: Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Lögmenn Spacey lýstu yfir sakleysi hans í dag og sögðu umfangsmikla galla á málflutningi ákæruvaldsins. Þeir sögðu engin vitni hafa komið fram og sagst hafa verið vitni af hinu meinta káfi. Þar að auki segja þeir drenginn hafa logið um aldur sinn, þáð drykki sem Spacey keypti, farið með honum út að reykja og látið Spacey fá símanúmer hans. Þeir sögðu að um saklaust daður á milli tveggja aðila hefði verið að ræða. Réttarhöldin munu halda áfram í mars. Mikið öngþveiti skapaðist þegar Spacey gekk brosandi inn í dómsalinn í dag. Þá höfðu á þriðja tug blaðamanna komið sér fyrir í salnum sjálfum, mörgum klukkustundum áður en Spacey mætti. Sjá má herlegheitin hér að neðan. Spacey hafði farið fram á að sleppa við að mæta í dómsal og sagði að vera hans myndi gera illt verra. Dómari málsins hafnaði þeirri kröfu.
Bandaríkin Mál Kevin Spacey MeToo Tengdar fréttir Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1. janúar 2019 21:31 Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1. janúar 2019 21:31
Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40
Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41