Talskona utanríkisráðuneytisins verður tilnefnd sem sendiherra hjá SÞ Kjartan Kjartansson skrifar 7. desember 2018 10:03 Nauert var ráðin talskona utanríkisráðuneytisins í fyrra en fram að því hafði hún enga reynslu af opinberum störfum. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti eru sagður ætla að tilnefna fyrrverandi þáttastjórnanda frá Fox News sem næsta sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hún hafði enga reynslu af opinberum störfum til til hún var valin til að gegna stöðu talsmanns utanríkisráðuneytisins í fyrra. Heather Nauert var fréttamaður og síðar þáttastjórnandi hjá Fox News, íhaldssömu sjónvarpsstöðinni sem er í uppáhaldi hjá forsetanum, frá 1996. Hún var meðal annars einn stjórnenda þáttarins „Fox and Friends“ sem Trump horfir reglulega á og vitnar í á Twitter.Washington Post segir að Trump ætli sér að tilnefna hana til sendiherrastöðunnar. Þar myndi hún taka við af Nikki Haley, fyrrverandi ríkisstjóra Suður-Karólínu, sem sagði af sér í byrjun október. Haley hafði heldur enga reynslu af utanríkismálum áður en hún var skipuð í embættið. Nauert er sögð hafa verið staðfastur verjandi Trump forseta, jafnvel á meðan Rex Tillerson, fyrrverandi utanríkisráðherra, átti í stormasömu sambandi við Hvíta húsið. Öldungadeild Bandaríkjaþings þarf að staðfesta skipan sendiherra.Nauert (t.v.) í fyrra starfinu sínu í þættinum Fox and Friends.Vísir/Getty Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti eru sagður ætla að tilnefna fyrrverandi þáttastjórnanda frá Fox News sem næsta sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hún hafði enga reynslu af opinberum störfum til til hún var valin til að gegna stöðu talsmanns utanríkisráðuneytisins í fyrra. Heather Nauert var fréttamaður og síðar þáttastjórnandi hjá Fox News, íhaldssömu sjónvarpsstöðinni sem er í uppáhaldi hjá forsetanum, frá 1996. Hún var meðal annars einn stjórnenda þáttarins „Fox and Friends“ sem Trump horfir reglulega á og vitnar í á Twitter.Washington Post segir að Trump ætli sér að tilnefna hana til sendiherrastöðunnar. Þar myndi hún taka við af Nikki Haley, fyrrverandi ríkisstjóra Suður-Karólínu, sem sagði af sér í byrjun október. Haley hafði heldur enga reynslu af utanríkismálum áður en hún var skipuð í embættið. Nauert er sögð hafa verið staðfastur verjandi Trump forseta, jafnvel á meðan Rex Tillerson, fyrrverandi utanríkisráðherra, átti í stormasömu sambandi við Hvíta húsið. Öldungadeild Bandaríkjaþings þarf að staðfesta skipan sendiherra.Nauert (t.v.) í fyrra starfinu sínu í þættinum Fox and Friends.Vísir/Getty
Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21
Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45