Nýliðinn þurfti að færa 80 sjúklinga til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2018 08:30 Martha á fyrstu landsliðsæfingunni. Fréttablaðið/Ernir Martha Hermannsdóttir er eini nýliðinn í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta sem hefur leik í undankeppni HM í dag. Martha er ekki hinn hefðbundni nýliði, enda 35 ára þriggja barna móðir sem starfar sem tannlæknir með fram því að spila með KA/Þór í Olís-deild kvenna. „Ef ég á að vera hreinskilin átti ég ekki von á þessu. Ég hélt að ég væri orðin aðeins of þroskuð,“ sagði Martha hlæjandi í samtali við Fréttablaðið, aðspurð hvort hún hefði átt von á því að vera valin í landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum. „En þetta er frábært og æðislegt að fá þetta tækifæri,“ bætti Martha við. En er þetta eitthvað sem hana hefur lengi dreymt um? „Já, ég var alltaf brjáluð þegar ég var ekki valin í landsliðið. Ég er keppnismanneskja og hef metnað,“ sagði Martha sem hefur leikið vel með KA/Þór í vetur og átt stóran þátt í góðu gengi nýliðanna. „Þetta hefur gengið vel í vetur og það er gaman að fá þessa viðurkenningu,“ sagði Martha. Eins og áður sagði er Martha tannlæknir og rekur sína eigin stofu á Akureyri. Uppi varð smá fótur og fit þegar hún var kölluð inn í landsliðið. „Þetta var dálítið vesen. Þegar aðstoðarkonurnar mínar heyrðu þetta töldu þær saman að við þyrftum að færa 80 sjúklinga. Þær fengu pínu áfall en fóru síðan að færa til. Ég ætla bara að vinna alla laugardaga fram að jólum til að koma öllu þessu fólki saman. En það tóku allir rosalega vel í þetta og enginn pirraður,“ sagði Martha. Ísland mætir Tyrklandi í kvöld, Makedóníu á morgun og Aserbaídsjan á sunnudaginn. Riðillinn fer fram í Skopje í Makedóníu. Efsta liðið tryggir sér sæti í umspili um sæti á HM. Birtist í Fréttablaðinu Íslenski handboltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira
Martha Hermannsdóttir er eini nýliðinn í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta sem hefur leik í undankeppni HM í dag. Martha er ekki hinn hefðbundni nýliði, enda 35 ára þriggja barna móðir sem starfar sem tannlæknir með fram því að spila með KA/Þór í Olís-deild kvenna. „Ef ég á að vera hreinskilin átti ég ekki von á þessu. Ég hélt að ég væri orðin aðeins of þroskuð,“ sagði Martha hlæjandi í samtali við Fréttablaðið, aðspurð hvort hún hefði átt von á því að vera valin í landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum. „En þetta er frábært og æðislegt að fá þetta tækifæri,“ bætti Martha við. En er þetta eitthvað sem hana hefur lengi dreymt um? „Já, ég var alltaf brjáluð þegar ég var ekki valin í landsliðið. Ég er keppnismanneskja og hef metnað,“ sagði Martha sem hefur leikið vel með KA/Þór í vetur og átt stóran þátt í góðu gengi nýliðanna. „Þetta hefur gengið vel í vetur og það er gaman að fá þessa viðurkenningu,“ sagði Martha. Eins og áður sagði er Martha tannlæknir og rekur sína eigin stofu á Akureyri. Uppi varð smá fótur og fit þegar hún var kölluð inn í landsliðið. „Þetta var dálítið vesen. Þegar aðstoðarkonurnar mínar heyrðu þetta töldu þær saman að við þyrftum að færa 80 sjúklinga. Þær fengu pínu áfall en fóru síðan að færa til. Ég ætla bara að vinna alla laugardaga fram að jólum til að koma öllu þessu fólki saman. En það tóku allir rosalega vel í þetta og enginn pirraður,“ sagði Martha. Ísland mætir Tyrklandi í kvöld, Makedóníu á morgun og Aserbaídsjan á sunnudaginn. Riðillinn fer fram í Skopje í Makedóníu. Efsta liðið tryggir sér sæti í umspili um sæti á HM.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenski handboltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira