Formaður dómaranefndar HSÍ: Myndbandsdómgæslan komin til að vera Anton Ingi Leifsson skrifar 20. nóvember 2018 20:15 Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Í stórleiknum á Hlíðarenda í gær þurftu dómarar leiksins í þrígang að grípa til myndbandsdómgæslu í leiknum til að fá rétta niðurstöðu. „Þetta er komið til að vera og sannarlega kom þetta til góðs í gær. Það voru þrjú atvik sem að voru skoðuð og sérstaklega atriðið í lokin sem var mikilvægt að dómararnir gátu horft á aftur,“ sagði Reynir Sveinsson, formaður dómaranefndar HSÍ. „Þetta var mjög umdeilt og enn eru ekki allir sannfærðir um að við höfum gert rétt. Ég tel að þetta komi handboltanum á annan stað,“ bætti Reynir við og hann segir að þetta hægi alls ekki á handboltanum: „Handboltinn er hröð íþrótt og menn hafa áhyggjur af því að þetta hægi leiknum og þetta sé ekki í öllum leikjum en í mikilvægari leikjum eins og í gærkvöldi þar sem við fengum frábæran handboltaleik þá fengum við líka frábæra dómgæslu með VAR í sinni fullri mynd. Ég er mjög ánægður með þetta.“ „Þetta er byggt á danskri fyrirmynd og hefur reynst vel þar. Þar er þetta notað í öllum sjónvarpsleikjum og áhorfenda aukning var á milli tólf til fimmtán prósent eftir að þetta kom inn.“ Allt viðtalið við Reyni má sjá í glugganum efst í fréttinni. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Í stórleiknum á Hlíðarenda í gær þurftu dómarar leiksins í þrígang að grípa til myndbandsdómgæslu í leiknum til að fá rétta niðurstöðu. „Þetta er komið til að vera og sannarlega kom þetta til góðs í gær. Það voru þrjú atvik sem að voru skoðuð og sérstaklega atriðið í lokin sem var mikilvægt að dómararnir gátu horft á aftur,“ sagði Reynir Sveinsson, formaður dómaranefndar HSÍ. „Þetta var mjög umdeilt og enn eru ekki allir sannfærðir um að við höfum gert rétt. Ég tel að þetta komi handboltanum á annan stað,“ bætti Reynir við og hann segir að þetta hægi alls ekki á handboltanum: „Handboltinn er hröð íþrótt og menn hafa áhyggjur af því að þetta hægi leiknum og þetta sé ekki í öllum leikjum en í mikilvægari leikjum eins og í gærkvöldi þar sem við fengum frábæran handboltaleik þá fengum við líka frábæra dómgæslu með VAR í sinni fullri mynd. Ég er mjög ánægður með þetta.“ „Þetta er byggt á danskri fyrirmynd og hefur reynst vel þar. Þar er þetta notað í öllum sjónvarpsleikjum og áhorfenda aukning var á milli tólf til fimmtán prósent eftir að þetta kom inn.“ Allt viðtalið við Reyni má sjá í glugganum efst í fréttinni.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00