Formaður dómaranefndar HSÍ: Myndbandsdómgæslan komin til að vera Anton Ingi Leifsson skrifar 20. nóvember 2018 20:15 Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Í stórleiknum á Hlíðarenda í gær þurftu dómarar leiksins í þrígang að grípa til myndbandsdómgæslu í leiknum til að fá rétta niðurstöðu. „Þetta er komið til að vera og sannarlega kom þetta til góðs í gær. Það voru þrjú atvik sem að voru skoðuð og sérstaklega atriðið í lokin sem var mikilvægt að dómararnir gátu horft á aftur,“ sagði Reynir Sveinsson, formaður dómaranefndar HSÍ. „Þetta var mjög umdeilt og enn eru ekki allir sannfærðir um að við höfum gert rétt. Ég tel að þetta komi handboltanum á annan stað,“ bætti Reynir við og hann segir að þetta hægi alls ekki á handboltanum: „Handboltinn er hröð íþrótt og menn hafa áhyggjur af því að þetta hægi leiknum og þetta sé ekki í öllum leikjum en í mikilvægari leikjum eins og í gærkvöldi þar sem við fengum frábæran handboltaleik þá fengum við líka frábæra dómgæslu með VAR í sinni fullri mynd. Ég er mjög ánægður með þetta.“ „Þetta er byggt á danskri fyrirmynd og hefur reynst vel þar. Þar er þetta notað í öllum sjónvarpsleikjum og áhorfenda aukning var á milli tólf til fimmtán prósent eftir að þetta kom inn.“ Allt viðtalið við Reyni má sjá í glugganum efst í fréttinni. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Sjá meira
Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Í stórleiknum á Hlíðarenda í gær þurftu dómarar leiksins í þrígang að grípa til myndbandsdómgæslu í leiknum til að fá rétta niðurstöðu. „Þetta er komið til að vera og sannarlega kom þetta til góðs í gær. Það voru þrjú atvik sem að voru skoðuð og sérstaklega atriðið í lokin sem var mikilvægt að dómararnir gátu horft á aftur,“ sagði Reynir Sveinsson, formaður dómaranefndar HSÍ. „Þetta var mjög umdeilt og enn eru ekki allir sannfærðir um að við höfum gert rétt. Ég tel að þetta komi handboltanum á annan stað,“ bætti Reynir við og hann segir að þetta hægi alls ekki á handboltanum: „Handboltinn er hröð íþrótt og menn hafa áhyggjur af því að þetta hægi leiknum og þetta sé ekki í öllum leikjum en í mikilvægari leikjum eins og í gærkvöldi þar sem við fengum frábæran handboltaleik þá fengum við líka frábæra dómgæslu með VAR í sinni fullri mynd. Ég er mjög ánægður með þetta.“ „Þetta er byggt á danskri fyrirmynd og hefur reynst vel þar. Þar er þetta notað í öllum sjónvarpsleikjum og áhorfenda aukning var á milli tólf til fimmtán prósent eftir að þetta kom inn.“ Allt viðtalið við Reyni má sjá í glugganum efst í fréttinni.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00